Færsluflokkur: Blogg um fréttir

Spilltasta sveitarfélag landsins?

Sjálfstæðismenn settu Ármann í fyrsta sæti og Gunnar í þriðja sætið. Hvað segir þetta okkur um þennan flokk og kjósendur hans? Ég hef skrifað um ástandið í Kópavogi í fyrri færslum og fjallað þar mest um þátt Gunnars. Ármann er maðurinn sem fannst það...

Er þetta kínverska eða hvað?

„Umrætt fyrirtæki heitir Miðbæjareignir og átti í viðskiptum við Icebank. Stjórnendur þess höfðu fulla trú á íslenska bankakerfinu í árslok 2007 og tóku tilboði Icebank um að vera aðili að endurhverfum viðskiptum. Miðbæjareignir töpuðu 160...

Bull og vitleysa?

Eins og oft þegar fjölmiðlar fjalla um niðurstöðu úr vísindarannsóknum er umfjöllunin mjög skrítinn. Ef maður borðar sem svarar tveimur dökkum súkkulaði molum á dag minnkar hættan á hjartaáfalli eða heilablóðfalli um heil 39%! Þvílíkt undralyf ef satt...

Fín staða?

Er neikvætt eigið fé um 19,3 milljarða fín staða? Mér finnst þessi orð segja allt sem segja þarf um þennan viðskiptajöfur. Ég ætla að vona að hann komi aldrei aftur að stjórn fyrirtækis á Íslandi því hann er greinilega algjörlega óhæfur til að bera...

Gott dæmi um það sem vel er gert

Rekstur Slysavarnarskólans kostar 61,2 milljónir kr. á ári segir í tilkynningu samgönguráðuneytis . Eins og margir íslendingar fylgdist maður með slysafregnum á sjó með sorg í hjarta þegar íslenskir sjómenn drukknuðu eða slösuðust í vinnuslysum oft á ári...

Ánægjulegur áhugi en oft er gott að leita leiðsagnar

Það má til dæmis benda á að hjá þeim vantar tillögu um aukningu hjólreiða og göngu í samgöngum borgarbúa og íbúum höfuðborgarsvæðisins. Það er líka hæpið að halda að notkun íblöndunarefna í bensíni hafi nokkuð að segja fyrir losun gróðurhúsalofttegunda...

Tími til kominn að fasteignaverð lækki

Það hefur orðið hrun á Íslandi og tími til kominn að fasteignaverð lækki á landinu í samræmi við það. Í öðrum löndum lækkar fasteignaverð um leið og bólan springur og eftirspurnin eftir fasteignum minnkar. Hér á landi lækkar nafnverð fasteigna lítið sem...

Vænlegra að lækka ökuhraða?

Það væri einfaldara og ódýrara að lækka ökuhraða til að fækka slysum. Þar sem banaslysið varð á Hafnarfjarðarvegi er vegurinn ekki gerður fyrir leyfðan ökuhraða. Til að draga úr slysahættu væri einfaldlega hægt að lækka ökuhraða þar niður í 60 km á...

Niðurgreiða Kópavogsbúar vatnið fyrir Garðbæinga?

Eins og menn muna fór meirihlutinn í Kópavogi með fyrrverandi bæjarstjóra Gunnar Birgisson í broddi fylkingar út í það að byggja vatnsveitu í landi Kópavogs í Heiðmörk. Það var partur í þeirri fléttu að flytja hesthúsin úr Glaðheimum. Til að geta komið...

Eru tryggingafélögin helstu bótaþegar Tryggingastofnunnar?

Hér er til umfjöllunar í dómssal mjög alvarlegt slys sem varð á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ. Það varpar ljósi á starfsemi tryggingafélaganna sem eins og menn muna voru búnir að safna digrum bótasjóðum fyrir hrun. Í fréttinni segir: VÍS hafi greitt...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband