Færsluflokkur: Blogg um fréttir

Ætti að færa umferðareftirlit frá lögreglu?

Maður veltir því fyrir sér hvort umferðareftirlitið sé ekki betur komið hjá öðrum aðila en lögreglunni. Hún virðist ekki hafa mikinn áhuga á að sinna því. Kannski ætti að færa umferðarbrot undan refsilöggjöfinni og setja þau upp sem gjaldskyld brot á...

Að læra að skammast sín!

Eitthvað vantar upp á uppeldið hjá þeim sem láta svona. Nánast alltaf er fullt af stæðum í næsta nágrenni þar sem hægt er að leggja bílum. Maður er ekki minni maður þótt maður leggi bílnum í stæði og labbi 100-200 m, þó það sé íslenskum smásálum um...

Skattkerfið hvetur til bílanotkunar

Málið er að það er ódyrara fyrir bæði launagreiðanda og launþega að launin séu greidd í gjaldmiðlinum Toyota heldur en íslenskum krónum. Af krónunum þarf að greiða tekjuskatt og útsvar en af Toyota þarf bara að reikna hlunnindi í íslenskum krónum, sem...

Jafnræði til náms eða jafnræði til bílastæða?

Ríkisháskólarnir hafa farið fram á 20.000 kr. hækkun innritunargjalda úr 45.000 í 65.000 en ekki fengið heimild til þess frá menntamálaráðherra og í kjölfarið boða þeir niðurskurð á skólastarfi. Innritunargjöld eru samkvæmt orðanna hljóðan gjöld til...

Er skynsamlegt að hleypa umferð bíla á eina göngustíginn vestan Kringlumýrarbrautar?

Þessar ráðstafanir í kringum kirkjugarðinn í Fossvogi virðast að mörgu leyti til bóta miðað við ástandið sem hefur verið þarna. Óheft umferð hefur verið um allan kirkjugarðinn og hefur þetta meira minnt á bíladaga en hátíð ljóss og friðar. Hins vegar...

Aðrar leiðir eru í boði.

Það má benda á að aðrar leiðir eru í boði fyrir ökumenn heldur en þessir þjóðvegir. Þannig geta menn ekið Mosfellsheiði, Nesjavallaleið eða Suðurstrandarleið-Krýsuvík frá Suðurlandi. Frá Suðurnesjum geta menn ekið Suðurstrandarleið-Krýsuvík og frá...

Veggjöld og vegir?

Þetta "fréttaskubb" um vegatolla hjá RÚV nú um helgina er merkilegt. Ef menn muna var verkefnið upphaflega sett þannig upp að Lífeyrissjóðirnir ætluðu að lána ríkinu til framkvæmdanna og síðan átti að greiða upp lánin með veggjöldum. Leggja átti...

Merki um að laun og bætur duga ekki til framfærslu

Þessar biðraðir voru komnar í þenslunni fyrir hrun líka. Munið þið eftir því að Davíð Oddson hellti sér yfir fólk í biðröðunum á þeim tíma og sagði eitthvað á þá leið að ef eitthvað væri ókeypis þá kæmi fólk og stæði í biðröð eftir því. Eftir hrun hafa...

Afhverju ekki bílastæðagjöld?

Það er merkilegt að það eina sem ekki má skera niður eru niðurgreiðslur til bílaeigenda sem sækja háskóla. Þeir eiga áfram að njóta ókeypis bílastæða þótt stæðin kosti bæði peninga og pláss. Það væri fróðlegt ef hagfræðideildir háskólanna mundu reikna út...

Tími til kominn að líta á sofandiakstur líkt og ölvunarakstur

Ef maður er syfjaður á maður einfaldlega ekki að keyra. Sofandiakstur veldur sennilega jafn mörgum slysum og ölvunarakstur og má hiklaust telja nokkur banaslys á ári orsökuð af sofandiakstri. Ég er einn af þeim sem get dottað undir stýri á ákveðnum tímum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband