Færsluflokkur: Blogg um fréttir

Armeni

Nú er Armenía loks sjálfstæð eftir fall Sovétríkjanna. Vera Armeníu í Sovétríkjunum varð þjóðinni kannski til meira happs en flestra annara þjóða sem þar lentu undir því að öllum líkindum hefðu Tyrkir klarað þjóðarmorðið á Armenum ef þeir hefðu ekki...

Svartur blettur í sögu Finlands

Finska borgarastríðið sem stóð frá 27. janúar til 5. maí 1918 er svartur blettur í sögu Finlands. Í stríðinu og í fangabúðum eftir lok stríðsins dóu tæplega 37.000 manns. Flestir voru teknir af lífi af aftökusveit eða dóu í fangabúðum hvítliða eftir...

Sko, að sýna ekki skilning virkar!

Það að sýna brotum skilning skilar ekki árangri. "Zero tolerance", að sýna brotum ekki skilning virkar. Úrræðin þurfa samt að vera fyrir hendi. Breyta þarf sektarúrræðum í að þau verði gjald fyrir brot sem lögreglan eða annað stjórnvald getur tekið gjald...

Frábær keppni

Þetta er opinn keppni fyrir alla þannig að allir geta tekið þátt. Svipað og almenningshlaup. Þarna eru bestu hjólreiðamenn landsins fremstir í flokki en síðan eru menn af ólíkri getu þannig að maður finnur fólk af svipaðri getu og maður sjálfur....

Ótrúlega öflug umfjöllun um Tour de France í Mbl.is

Not !! eins og unglingarnir myndu segja. Ellefu orð. Reyndar stendur Moggin sig sennilega best af íslenskum fjölmiðlum. Hvernig væri að kalla til líðs við sig einhvern hjólreiðakappa frá HFR.is eða Hjolamenn.is til að útskýra út á hvað þetta gengur fyrir...

Of mikið slegið hvort sem er

Ég held það væri betra að skipuleggja opin svæði þannig að þau þurfi ekki svona mikið viðhald. Hvort heldur slátt eða arfareytingu. Þá er hægt að láta fólk fást við eitthvað skynsamlegra. Látum náttúruna hafa sinn gang.

Nóg af stæðum - vantar fætur!

Þarf ekki íþróttahreyfingin bara að skipuleggja Drive-in kappleiki svo áhorfendur þurfi ekki að hreyfa sig?

Kalt vor og sumar

Það hefur verið kalt í vor og sumar fram að þessu og það getur skýrt hluta af þessari minnkun. Minnkandi kaupmáttur eftir hrun hefur líka dregið úr allri neyslu landsmanna, á ferðalögum eins og öðru. Þá má benda á að ríkið tekur til sín lægra hlutfall af...

Eldsneytið ekki (svo) dýrt á Íslandi

Eldsneytisverð á Íslandi er um miðbik þess sem verðið er í Evrópu sbr. súluritið hér að neðan. Margir bloggarar eru óánægðir með að ekki skuli tekið tillit til kaupmáttur á Íslandi í samanburði við Noreg. Þá er verið að bera saman við það land í evrópu...

Hafa þarf forsendur á hreinu

Er t.d. tekið tillit til mismunandi uppruna nemenda í framhaldsskólunum? Sumir skólar geta valið úr nemendum eftir einkunnum og stöðu. Ef einkunnir og uppruni nemenda í MR er þannig er það ekki skólinn sem er bestur samkvæmt þeim mælikvörðum sem eru...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband