Færsluflokkur: Blogg um fréttir

Of sterkt til orða tekið?

Mér finnst þetta of sterkt til orða tekið hjá Herdísi. Ég hefði sagt að: "Gamlir barnastólar geta verið varasamir" en að þeir séu dauðagildrur? Er þetta ekki gjaldfelling orðanna? Er ekki lífið sjálft dauðagildra því á endanum verður það okkur að...

Gott að tvinna saman strætó og reiðhjól

Ég hef mjög góða reynslu af að fara með hjólið í strætó og hef aldrei lent í vandræðum eða verið rekinn út. Það er eins og segir í fréttinni að "oft­ast vinna farþegar sam­an að því að all­ir kom­ist á áfangastað". Það hefur undantekningarlaust verið góð...

Sanngjarnt að notendur bílastæðana borgi

Það kom fram að kostnaður við að bæta aðstöðuna væri líklega um 45 milljónir kr. í frétt í júli 2013. Hver á að borga það, skattgreiðendur eða notendur bílastæðanna? Ég bloggaði um fréttina í fyrra og sagði að það væri eðilegt að notendur bílastæðanna...

Sjálfsagt og eðlilegt að kæra

Mér finnst rétt að kæra svona ummæli. Þeir sem láta þau falla þurfa að sæta ábyrgð.

Ökuskirteinislás í bifreiðar?

Það er frekar óhuggulegt hversu margir sem hafa verið sviptir ökurétti halda áfram að aka. Þessi hópur virðist vera mun líklegri til að lenda í slysum og árekstrum en meðalökumaðurinn. Ég veit m.a. um hjólandi sem var ekið á af manni sem var sviptum...

Rannsóknarefni?

Það er rannsóknarefni hversvegna menn telja sig hafa rétt til að vaða yfir samborgara sína bara vegna þess að þeir eru á bíl. Er ekki einhver sem nennir að rannsaka hvað hrærist í huga fólks sem hagar sér svona? Erum við sem samfélag meðvirkt í þessari...

Ekki slys

Þegar menn taka ákvörðun um að stunda ofsaakstur eru afleiðingarnar sem af hljótast varla slys. Ofsaakstur og hraðakstur er einfaldlega ofbeldi og ætti ekki að líðast. Sumir neita að horfast í augu við þetta og tala um slys þegar svona atburðir eiga sér...

Gott mál

Það á að rukka kostnaðarverð fyrir bílastæði sem víðast. Það er nóg ekið á Íslandi og engin engin ástæða til að niðurgreiða bílastæði fyrir notendur þeirra því það hvetur til aksturs.

Hvað skyldi sorphirða og sorpförgun kosta?

Skyldi vera erfitt að reikna út hvað sorphirða og sorpförgun kostar og láta íbúa borga kostnaðarverð eins og þeim ber? Það virðist vera samkvæmt þessu. Er gjaldtakan ekki miðuð við kostnaðarútreikninga og þarf þá eitthvað að deila um gjaldtökuna? Það...

Líklega Mossad

Þetta vekur spurningar um hvort allir megi myrða þá sem þeir vilja eða bara sumir?

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband