Færsluflokkur: Blogg um fréttir

Málum snúið á haus

Þessi umfjöllun um púðana er tilkomin vegna sveitarstjórnarkosninganna núna í vor og er partur af baráttu Olafs Guðmundssonar tæknistjóra Eurorapp fyrir Sjálfstæðisflokkinn í borgarstjórn. Hér og í hinum greinunum er rætt um hraðahindranir eins og þær...

Varúð - kosningar í nánd

Ólafur Guðmundsson er sjálfstæðismaður og rekur nú harðan áróður gegn meirihlutanum í borginni í aðdraganda kosninga vegna umferðarmála. Þessar strætópúðar eru víða notaðir í öðrum sveitarfélögum. Í fljótu bragði man ég eftir svona hindrunum á...

Mikil viðkvæmni

Er þetta ekki einum of mikil viðkvæmni? Fólk gengur fram hjá kjöt og fiskborðum og kaupir í matinn og eldar. Er það frábrugðið þessu?

Andvana fædd?

Sundabraut er eðlileg þróun í samgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Fyrr eða síðar þarf að gera ráð fyrir ytri leið norður fyrir og suður fyrir á höfuðborgarsvæðinu. Það er líka ágætis hugmynd að þetta verðí einkaframkvæmd. Hinsvegar held ég að á þessum...

Að vera samkvæmur sjálfum sér

Fyrst menn hafa svona miklar áhyggjur af dekkjakurli hafa menn þá ekki sömu áhyggjur af akstri bíla á dekkjum. Þeir gefa frá sér fínt gúmmiryk við slit á dekkjunum sem endar í svifrykinu sem við öll öndum að okkur auk allrar annarar mengunar og eiturefna...

Gjaldskylda er lausnin

Ég sé ekki hvernig Kringlan ætlar að framfylgja þessu til langframa nema hafa sjálfvirka lokun á morgnanna. Þá getur engin annar lagt þarna heldur á þeim tíma nema að það verði komið fyrir einhverskonar kortahliði. Verslingar eru á algjörlega löglegum...

Niðurgreiðslum hætt?

Það væri fróðlegt að sjá útreikninga Isavia á kostnaði við stæðin. Þessi gjöld virðast há en eru kannski eðlileg miðað kostnað. Nýtingarhlutfall hlýtur þó að hafa mikil áhrif. Nýtingarhlutfall stæðanna við flugstöðina virðist hátt einkum við...

Hærri vextir?

Afnám verðtryggingar, eða miklar skorður við því að venjulegir húsnæðiskaupendur taki verðtryggð lán, mun að óbreyttu líklega þýða hærri vexti og þyngri endurgreiðslubyrði. Það mundi líklega taka mörg ár að skapa þannig trú og jafnvægi í efnahagslífinu...

Frábært

Það er tími til komin. Svona lítur þetta út dagsdaglega.

Hver ber ábyrgðina?

Hver skyldi bera ábyrgð á þessu? Vegriðið eða farsíminn? Varla er það ökumaðurinn. https://www.facebook.com/logreglan/posts/924837724246443

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband