Ćtti ađ fćra umferđareftirlit frá lögreglu?

Mađur veltir ţví fyrir sér hvort umferđareftirlitiđ sé ekki betur komiđ hjá öđrum ađila en lögreglunni. Hún virđist ekki hafa mikinn áhuga á ađ sinna ţví.

Kannski ćtti ađ fćra umferđarbrot undan refsilöggjöfinni og setja ţau upp sem gjaldskyld brot á sambćrilegan hátt og stöđubrot. Ţannig vćri hćgt ađ láta sérstakan ađila sinna umferđareftirliti. Til dćmis fyrirtćki á vegum sveitarfélaganna eins og stöđumćlaverđi eđa verktaka sem fengi verkiđ eftir útbođ. Frjálshyggjumenn ćttu nú ađ geta fagnađ ţví ađ geta einkavćtt ţetta verkefni.

Lögreglan gćti ţá fengist viđ raunverulega glćpamenn í stađinn.


mbl.is „Plastpokaskilti“ verđa tekin niđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Ţetta er róttćk tillaga, og kannski svolítiđ haft í flintingum ?   

"raunverulegir" glćpamenn  ....

En vissulega er ţetta viđhorf lögreglu skrýtiđ eins og ţađ birtist í fréttinni !  

Morten Lange, 13.5.2011 kl. 09:59

2 Smámynd: Árni Davíđsson

Mér er alvara.

Ég held ađ ţađ ćtti heldur ekki ađ vera verksviđ lögreglu ađ samţykkja ţessi merki eins og segir í 85. gr. umferđarlaga: "Eigi má án leyfis lögreglustjóra (vegamálastjóra) setja merki skv. 1. mgr. 84. gr. á eđa viđ veg. "

Ţađ vćri eđlilegra ađ ţađ vćri t.d. á verksviđi nýju Farsýslunnar eđa Vegagerđarinnar.  Á bak viđ ákvörđun um umferđarhrađa hljóta menn ađ leggja til grundvallar hönnunarhrađa vegar og markmiđ sveitarfélags í umferđaröryggismálum ekki hvort löggan hafi áhuga á ţessu eđa ekki.

Ef löggan getur ekki sinnt verkefninu á einfaldlega ađ fela öđrum ţađ sem getur sinnt ţví.

Árni Davíđsson, 13.5.2011 kl. 17:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband