Færsluflokkur: Samgöngur

Jörðin er flöt segir FÍB

Léleg blaðamennska. Jörðin er flöt og Moggin birtir þá niðurstöðu FÍB hugsunarlaust. Kannski ættu fjölmiðlar að hugsa sig um og bera fullyrðingar fólks út í bæ undir einhvern sem þekkingu hefur á málefninu? Það sem er fyndnast við þessa fullyrðingu FÍB...

Óþarfa vinna hjá þeim

Ég var búinn að skrifa þessa greiningu árið 2007. Þeir hefðu bara þurft að gúggla "miklabraut jarðgöng" og málið dautt. Miklabraut í jarðgöngum

Gott að tvinna saman strætó og reiðhjól

Ég hef mjög góða reynslu af að fara með hjólið í strætó og hef aldrei lent í vandræðum eða verið rekinn út. Það er eins og segir í fréttinni að "oft­ast vinna farþegar sam­an að því að all­ir kom­ist á áfangastað". Það hefur undantekningarlaust verið góð...

Kostnaður við framkvæmdir

Það er augljóst mál að það hefði verið hægt að byggja þessar brýr með ódýrari hætti en það hefði líklega ekki munað mjög miklu ef þetta er borið saman við kostnað við aðrar framkvæmdir. Það var líka lagt upp með að brýrnar yrðu flottur "arkítektúr" og...

Fjöldi fólksbíla og meðalaldur fólksbílaflotans

Í meðfylgjandi samantekt er fjallað um fjölda fólksbíla á landinu, fjölda fólksbíla á hverja 1.000 íbúa og meðalaldur fólksbílaflotans. Allt eru þetta hugtök sem stundum heyrast í almennri umræðu og eru hluti af opinberri tölfræði sem stundum er hent á...

Setja bílastæðasamþykkt og taka gjald af bílastæðum

Það virðist næsta auðvelt að leysa þetta vandamál og það er jafnvel í hendi Þingvallanefndar. Ólafur vill 160 milljónir til að stækka bílastæði og bæta aðstöðuna. Afhverju ekki að láta notendur borga fyrir þá þjónustu sem þeim er veitt með því að taka...

Er umferð sama og samgöngur?

Samgöngur er meira en bara umferð. Ef tveir fara í bíl þar sem áður var einn eða maður sem áður ók bíl tekur núna strætó er augljóst að samgöngur minnka ekki þótt umferðin minnki. Það er of einfeldningslegt að telja bara bíla og ætla að það endurspegli...

Byggt eftir 1976?

Ég held að núverandi hús hafi verið byggt eftir 1976. Sennilega 1978-79. Ég man eftir að hafa beðið eftir strætó á skiptistöðinni sem var í gömlu bensinstöðinni við Hlemm og það var eftir að ég flutti í Kópavog 1976. Núverandi hús var ekki byggt fyrr en...

Oftast góðir vegir

Ég ók hringinn og um Vestfirði í sumarfríinu. Það er auðvitað ekki alsherjarúttekt á vegakerfinu en það kom mér á óvart hvað vegir með bundnu slitlagi voru góðir víðast hvar. Miðað við aðstæður það er að segja því umferð getur varla verið mikil um mest...

Hjólað 2011

Ég hef verið latur að setja inn tölur yfir hjólreiðarnar 2011. Nú skal gerð smá bragarbót á og romsað upp tölum fyrir síðasta ár. Ég notaði fjögur hjól árið 2011. Sagt er frá þremur af hjólunum hér . Nýjasta hjólið í safninu er Trek 3900 sem ég fann...

Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband