Færsluflokkur: Samgöngur

Hjólað í vinnuna, Nesvegur-Kópavogur

Hjólað "í vinnuna" frá Nesvegi í Kópavog. Leiðin er sýnd á kortinu. Það er hægt að klikka á kortið tvisvar og fá þá stærri mynd. Ferðin er sýnd á eftirfarandi myndbandi. Myndavélin tók mynd á 30 sekúnda fresti og voru myndirnar 57 talsins síðan tengdar...

Taktu lestina - það er öruggast

Það er skiljanlegt að þetta hljóti athygli þar sem atburðurinn náðist á mynd og þetta er spennandi frétt. Maður skilur það að móðurinni líði illa eftir andartaks andvaraleysi, sem gat skilið milli lífs og dauða. En gefur þetta rétta mynd af þeim hættum...

Hjólað í vinnuna, Birkimelur-Eiðistorg

Hjólað "í vinnuna" frá Birkimel á Eiðistorg. Vegalengd: 2,59 km, meðalhraði: 18,98 km/klst, ferðatími: 8,14 mínútur. Leiðin er sýnd á kortinu. Það er hægt að klikka á kortið tvisvar og fá þá stærri mynd. Ferðin er sýnd á eftirfarandi myndbandi....

Hversu hratt hjólar maður?

Oft hef ég verið spurður um hversu hratt ég hjóla og hversu lengi ég sé á þennan eða hinn staðinn. Ég hef nokkuð gott yfirlit yfir hver meðalhraðinn er hjá mér á þeim leiðum sem ég fer venjulega. Meðalhraði hjólsins. Ég hef ekki tekið saman...

Hjólað í vinnuna, Suðurlandsbraut-Birkimel

Hjólað "í vinnuna" frá Suðurlandsbraut á Birkemel. Leiðin er sýnd á kortinu. Það er hægt að klikka á kortið tvisvar og fá þá stærri mynd. Ferðin er sýnd á eftirfarandi myndbandi. Myndavélin tók mynd á 30 sekúnda fresti og voru myndirnar 33 talsins síðan...

Hjólað í vinnuna, Eiðistorg-Laugavegur

Hjólað "í vinnuna" frá Eiðistorgi á Seltjarnarnesi á Laugaveg. Leiðin er sýnd á kortinu. Það er hægt að klikka á kortið tvisvar og fá þá stærri mynd. Ferðin er sýnd á eftirfarandi myndbandi. Myndavélin tók mynd á 30 sekúnda fresti og voru myndirnar 28...

Blindur hjólar Birkebeinerittet

Tore Henriksen fimmtugur blindur norðmaður hjólaði í Birkebeinerittet í sumar. Blindir hjóla oft en þá á tvímenningshjólum (tandem) þar sem stýrimaðurinn hefur fulla sjón. Það gerir t.d. Arnþór Helgason og kona hans Elín . Norðmaðurinn Tore hjólaði á...

Nýr hjólabloggari

Nýlega sá ég að komið var nýtt blogg um hjólreiðar - "Hjólaðu maður!­" . Hér til hægri er tengill á það undir liðnum "Blogg um hjólreiðar". Höfundurinn kynnir bloggsíðu sína með orðunum: Ég hjóla í vinnuna allt árið um kring og það er bara ekkert mál. Þú...

Þyrping í dag - Critical Mass

Það verður farið í Þyrpingu - Critical Mass - Keðjuverkun, eða hvað þið viljið kalla það í dag. Þetta birtist á Facebook síðu þyrpingar á Íslandi: Kæru þorparar! Tími er kominn á nýja þyrpingu á föstudaginn 25. og það klukkan 17.00 á nýjum stað,...

Hvar er hjáleiðin?

Núna í september var byrjað á framkvæmdum við nokkur gatnamót í borginnni þar sem greinilega á að fjölga akreinum og fleira. Þessar framkvæmdir hafa vægast sagt fengið litla kynningu. Þó virðast hafa verið sett upp skilti á einhverjum stöðum með litlu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband