Færsluflokkur: Samgöngur

Reiðhjólamönnum fjölgaði um 30% í Stokkhólmi í fyrra.

Fram kemur í frétt Dagens Nyheter í Svíþjóð að hjólreiðamönnum hafi fjölgað um 30% í Stokkhólmi á síðasta ári. Fréttin er að öðru leyti um stefnuskrá flokkanna þar varðandi hjólreiðar fyrir næstu kosningar. Undanfarin ár hefur verið stöðug aukning í...

Opnum Kringluna fyrir gegnumakstri bíla

Það er óþolandi að þurfa að paufast Kringluna á enda gangandi þegar maður getur ekið. Ef maður labbar af bílastæðinu og fer fram og tilbaka uppi og niðri í Kringlunni er maður búinn að ganga hátt í 2 km. Þetta er óþolandi! Það er tími til komin að það...

Taka þetta á bílastæðunum?

Er þetta ekki sama Þorbjörg Helga sem hafði mestar áhyggjur af því að finna ekki bílastæði fyrir jeppann sinn í miðborginni fyrir kosningarnar 2006? Þá fannst henni aðalhlutverk hins opinbera vera að finna ókeypis bilastæði fyrir jeppana. Ég óska henni...

Hjólatímaritið Momentum

Hér til hliðar er komin tengill á hjólatímaritið Momentum sem er gefið út í Norður Ameríku. Það fjallar aðallega um samgönguhjólreiðar og tísku, lífstíl og menningu í kringum reiðhjól. Það er með útibú í British Columbia, Toronto, Chicago og San...

Færa umferðareftirlit frá lögreglu?

Hvað með að færa umferðareftirlit frá lögreglu til sjálfseignarstofnunar? Lögreglan hefur varla sinnt þessu að neinu marki og það væri hægt að reka þetta á sektargreiðslum að mestu leyti. Það gekk ágætlega að láta bílastæðasjóð sjá um sektir en áður sá...

Að fjölga farþegum í strætó

Það má fara margar leiðir til að fjölga farþegum hjá strætó á höfuðborgarsvæðinu. Skipta má þeim gróflega í þrjá hluta og gefa þeim einkunn með léttum sleggjudómum eins og vera ber. Fyrsti hlutinn beinist að strætó sjálfum. Hér á eftir fer mín upptalning...

Þyrping - Critical mass

Næsta þyrping verður föstudaginn 24. júlí 2009 kl. 17.00 fyrir framan MH. Líka er búið að stofna facebook-hóp undir nafninu þyrping fyrir þá sem nota fésbókina. Annars verða þyrpingar vikulega í allt sumar fyrir framan MH kl. 17.00. Sagt er frá þessu á...

Critical mass - Þyrping - aftur á morgun föstudag

Critical mass eða Þyrping var haldinn síðastliðin föstudag og á að endurtaka leikinn á morgunn. Tilkynningu um þetta má m.a. lesa á vef Fjallahjólaklúbbsins: Seinasta þyrping var vel heppnuð og mættu menn á hjólum og hjólabrettum og hjóluðu niður á...

Ættu frekar að taka strætó

Þeir sem nýta „dauða tímann“ undir stýri til að tala í símann eða annað ættu frekar að gera þetta í strætó heldur en að leggja líf og limi samborgara sinna í hættu. Í tvö skipti í fyrra svínaði bílstjóri fyrir mig sem var að blaðra í símann í...

Banaslys í Stokkhólmi

Vinkona mín í Stokkhólmi sendir mér stundum fréttir af því sem gerist þar í borg. Nýlega sendi hún mér þessa frétt af slysi í Stokkhólmi. Síðar sama dag birtist fréttaskýring um sama slys. Í slysinu lést hjólreiðamaður þegar steypubíll beygði til hægri á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband