Færsluflokkur: Umhverfismál

Hættum að niðurgreiða akstur

Bílaeigendur borga eingöngu fé til ríkisins, ekkert til sveitarfélaganna. Það er búið að sýna fram á að þeir tekjustofnar standa ekki undir utgjöldum rikisins síðustu ár til vegakerfisins. Allar götur sveitarfélaga, öll bilastæði og allur rekstur á þeim...

Ekki bílastæði

Þetta er ekki bílastæði á skipulagi Háskólans. Þetta er friðland sem er skilgreint sem hverfisverndarsvæði og virðist síðasta skipulagsbreytingin vera frá 2011. Þá var tjörn felld út af skipulagi en fyrra skipulag frá 1998 gerði ráð fyrir tjörn í...

Hvað með að deila bíl?

Margt af þessu fólki er á sömu leið og gæti hæglega deilt bíl. Afherju gerir fólk það ekki í meira mæli? Allir að bíða eftir sjálfkeyrandi bílum? Línuritið hér að neðan sýnir minnkun umferðar með aukinni samnýtingu þegar fleiri einstaklingar deila bíl....

"Betri borgarar" endurnýja bílana sína með stuðningi ríkisins

Eins og sjá má á listanum yfir bílategundir eru þetta ekki bílar sem tekjulágir kaupa. Með stuðningi ríkisins í Noregi í formi niðurfellingu bílagjalda, virðisaukatts og eldsneytisgjalda eru "betri borgarar" að endurnýja bílana sína. Það má spurja sig...

Fólksbílafjöldinn er ofmetin á Íslandi

Fjöldi fólksbíla á skrá á Íslandi er ekki sambærilegur við fjölda fólksbíla í umferð í Evrópu. Þær tölur sem eru gefnar upp af Samgöngustofu eru því ekki samanburðarhæfar við Evrópskar tölur vegna þessa. Þetta þurfa menn að hafa í huga í umfjöllun um...

Ósannað að öryggisbúnaður hafi fækkað slysum á börnum um 35%

Það er ekki vitað hver þáttur öryggisbúnaðar er í fækkun slysa. Að öllum líkindum er hann einhver. Líklegra er að fækkun slysa á börnum megi að mestu rekja til þriggja þátta. Öruggari umhverfis og lægri ökuhraða í íbúðahverfum. 30 km hverfin og...

Ótrúlega vægur dómur

Að dæma mann í 2 mánaða fangelsi fyrir að drepa annan mann og valda öðrum líkamstjóni er ótrúlega vægur dómur að mínu áliti. Nú er svo sem óvisst hvort harðir dómar muni breyta miklu um atferli manna með langan sakaferil sem aka undir áhrifum og af...

Þéttleiki íbúðabyggðar

Það er erfitt að bera saman tölur um þéttleika íbúðabyggðar milli landa þar sem uppgefnar upplýsingar eru ekki samræmdar. Á Wikipediu virðist almennt gefið upp heildarflatarmál sveitarfélags og íbúafjöldi. Þéttleikinn verður því mjög skakkur ef...

Alltaf verið að stela hugmyndunum mínum.

Eða þannig sko. Ég var búin að blogga um jarðgöng á þessum slóðum. Stokkur og jarðgöng er kannski ekki alveg það sama en meginpælingin að koma umferðinni burt og byggja borg ofan á er þó eins. Miklabraut í jarðgöngum. Meira um Miklubraut og...

Strætó hentar illa í dreifbýli

Staðahverfi virðist full dreifbýlt miðað við 1.170 íbúa á 38 ha lands (31 íbúi/ha) til að halda úti tíðum strætó samgöngum. Þjónusta á hálf tíma fresti þykir ekki óeðlileg þegar svo er bæði á Íslandi og í nágrannalöndum okkar. Þetta er auðvitað...

Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband