Færsluflokkur: Umhverfismál

Gjaldtaka af bílastæðum.

Það væri líkast til einfalt mál að taka gjald á bílastæðinu við Geysi og láta það standa undir viðhaldi svæðisins. Það er ekki 100% í eigu ríkisins. Það væri líka sanngjörn leið því auðvitað eiga þeir sem koma og skoða svæðið að standa undir rekstri...

Lausnin er augljós

Þjóðgarðinn á Þingvöllum vantar fé til nauðsynlegra framkvæmda. Hann rekur stór bílastæði og þarf enn að bæta við þau en það er ókeypis að leggja í bílastæðin á Þingvöllum. Lausnin er einfaldlega að láta notendur bílastæðanna borga sanngjarnt gjald fyrir...

Er þetta ekki rányrkja?

Þetta hlómar nú meira eins og rányrkja heldur en sjálfbær nýting að mínum dómi. Er það ekki tómt rugl að leyfa þessum fyrirtækjum að virkja áfram ef þetta er svona skammsýn nýting?

Er ekki sammála þessu

Mér finnst borgin alls ekki líta illa út að þessu leyti. Umhirða og rusl er alls ekki verra en áður að mínum dómi. Hvað varðar grassláttinn finnst mér það til fyrirmyndar að slá sjaldnar. Mér finns óslegnar grasflatir fallegri en slegnar og...

Setja bílastæðasamþykkt og taka gjald af bílastæðum

Það virðist næsta auðvelt að leysa þetta vandamál og það er jafnvel í hendi Þingvallanefndar. Ólafur vill 160 milljónir til að stækka bílastæði og bæta aðstöðuna. Afhverju ekki að láta notendur borga fyrir þá þjónustu sem þeim er veitt með því að taka...

Er þetta vinnsla sem borgar sig?

Það kemur ekki fram í fréttinni hversu hátt verð Elkem borgar fyrir tonnið né heldur hvað vinnslan og flutningurinn kostar. Er þetta vinnsla sem borgar sig ef vinnulaun og kostnaður við fellingu og flutning er tekinn með í...

Hætta að niðurgreiða bílastæðin?

Það er til mjög einföld, réttlát og auðveld leið til að leiðrétta þetta ástand sem ég hef fjallað um áður hér . Einfaldlega að hætta að niðurgreiða bílastæðin við háskólana. Það kostar að byggja og reka hvert bílastæði og hversvegna ætti það að vera...

Færa þarf bílana

Erlendis eru götur víða hreinsaðar reglulega af sópurum. Sérstakar reglur eru um að bíleigendur þurfa að færa bíla sína og hafa götustæði auð þannig að sópararnir komist um. Væri ekki ástæða fyrir sveitarfélög að setja þannig upp hér á landi? Þá sætum...

Hvað skyldi sorphirða og sorpförgun kosta?

Skyldi vera erfitt að reikna út hvað sorphirða og sorpförgun kostar og láta íbúa borga kostnaðarverð eins og þeim ber? Það virðist vera samkvæmt þessu. Er gjaldtakan ekki miðuð við kostnaðarútreikninga og þarf þá eitthvað að deila um gjaldtökuna? Það...

Sjálfbær án íhlutunar mannsins

Grasflatir borgarinnar þurfa mikið viðhald til að vera í því ástandi sem sumir íbúar vilja hafa á þeim. Það þarf að slá þær oft yfir sumarið og því fylgir mikill hávaði og mengun frá sláttutækjum. Sú vinna sem þarna er innt af hendi væri sennilega betur...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband