Færsluflokkur: Umhverfismál

Sjálfbær án íhlutunar mannsins

Grasflatir borgarinnar þurfa mikið viðhald til að vera í því ástandi sem sumir íbúar vilja hafa á þeim. Það þarf að slá þær oft yfir sumarið og því fylgir mikill hávaði og mengun frá sláttutækjum. Sú vinna sem þarna er innt af hendi væri sennilega betur...

Þarf ekki að koma á óvart.

Hversu margir myndu kæra sig um að vera í Kringlunni og Smáralind ef röð af bílum silaðist framhjá með mengun og hávaða og starandi augum þeirra sem eru að skoða mannlífið útúm bílglugga en ætla ekki að versla? Það er miklu farsælla fyrir verslun að...

Of mikið slegið hvort sem er

Ég held það væri betra að skipuleggja opin svæði þannig að þau þurfi ekki svona mikið viðhald. Hvort heldur slátt eða arfareytingu. Þá er hægt að láta fólk fást við eitthvað skynsamlegra. Látum náttúruna hafa sinn gang.

Lögreglan sýnt alltof mikinn "skilning" undanfarin ár

Málin eru í þessu horfi vegna þess að lögreglan hefur sýnt alltof mikin skilning fram að þessu undanfarin ár og áratugi. Afleiðingin hefur verið menn hafa gengið að því sem vísu að þeir geti lagt ólöglega allstaðar og alltaf. Nú er kominn tími til að...

Gott framtak hja borginni

Vera duglegir ad skra leidirnar sinar.

Hjólreiðar 2010 - 3. þáttur - Orkan

Hjólreiðamaðurinn eyðir eigin orku við að hjóla en orkuna fær hann úr matvælum upprunalega. Margir búa líka svo vel að hafa eigin orkubirgðir í formi fitu geymda í fitufrumum sem hægt er að grípa til sem orkugjafa við hjólreiðar. Það er nokkuð erfitt að...

Hjólreiðar 2010 - 2. þáttur - Tölfræðin

Í 1. þætti var fjallað um hjólin sem ég nota en í 2. þætti verður fjallað um tölfræði hjólanna þriggja árið 2010. Eftir hverja ferð skrái ég upplýsingar af hraðamæli. Það er vegalengd í ferð, tími sem hjól snúast í ferð, meðalhraði í ferð, hámarkshraði í...

Hjólreiðar 2010 - 1 þáttur - Hjólin

Á árinu 2010 hjólaði ég um 4.100 km á þremur hjólum. Gary Fisher Wahoo árgerð 2004 , Trek 2200 árgerð 2004 og Mongoose Sycamore árgerð 1996 . Það eru rúmir 11 km á dag að jafnaði árið um kring. Gary Fisher Wahoo 2004 er hardtail ál fjallahjól með dempara...

Áhugavert verkefni en margt annað þarf að skoða

Ég er lestarfikill en ég veit að það eitt að láta tóma neðanjarðarlest ferðast milli stöðva mun ekki breyta miklu í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu. Það er ekki hægt að rekar neðanjarðarlest hér nema að gera miklar breytingar ofan jarðar sem ég held...

Nýr hjólabloggari - dashjol

Nýlega byrjaði nýr hjólabloggari að blogga um hjólreiðar í höfuðborginni. Stefnuskráin hans er birt hér . Hann er með ferska pistla og víðar tengingar en kjölfestan er hjóladagbók um daglegar hjólreiðar í Hafnarfirði og á höfuðborgarsvæðinu. Hann býr í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband