Færsluflokkur: Umhverfismál

Frumvarp til laga um fjölgun umferðarslysa?

Nýlega lögðu 6 þingmenn fram frumvarp um að leyfa hægri beygja á móti rauðu ljósi. Þetta eru þingmennirnir Árni Johnsen, Björgvin G. Sigurðsson, Jón Gunnarsson, Kristján Þór Júlíusson, Pétur H. Blöndal og Sigurður Kári Kristjánsson. Samskonar frumvarp...

Klofningsheiði

Í sumar gekk ég yfir Klofningsheiði milli Önundarfjarðar og Súgandafjarðar. Þetta er leið sem mig hefur lengi langað til að fara enda heyrt margar sögur um ferðalög yfir þessa heiði. Um heiðina lá þjóðleið í gamla daga og fram á 20. öld. Hún er auðrötuð...

Nagladekk undir reiðhjól eru nauðsynleg að vetrarlagi

Það gildir allt annað um nagladekk undir hjól heldur en undir bíla. Það er vegna þess að bíll er miklu þyngri, aflmeiri og fer miklu hraðar en maður á reiðhjóli. Bíll með bílstjóra er um 1-2 tonn að þyngd og með vél frá 75-200 kw og ekur á stofnbrautum á...

Maður er öruggari á hjólinu en í sófanum

Þetta er flókið vandamál en aukin hreyfing er örugglega mikilvæg til að halda aftur af þyngdaraukningu. Landssamtök hjólreiðamanna ( LHM.is ) hafa ítrekað bent á að hjólreiðar hafa mikil áhrif á lýðheilsu. Besta leiðin til að fá daglega hreyfingu er að...

Jafnræði samgöngumáta tryggt?

Þetta er gott framtak hjá Umhverfisráðuneytinu og vonandi á það eftir að stíga frekari skref í sömu átt. Meðal annarra orða. Veit einhver hvort skatturinn sé hættur að skattleggja samgöngustyrki eins og strætókort? Síðast þegar ég vissi var...

Gott framtak hjá borginni

Landssamtök hjólreiðamanna hafa bent á að hjólreiðar á móti einstefnu getur verið góð leið til að bæta samgöngur hjólandi í borgum. Nánar um það í stefnumálum LHM. Á vef Landssamtaka hjólreiðamanna var frétt um framkvæmdina í Suðurgötu þegar hún var...

Samgönguvika 16.-22. september

Samgönguvika hefst núna á fimmtudaginn 16. september. Atburðum er nánar lýst á vefnum . Í ár eru átta sveitarfélög komin á skrá yfir þáttakendur á Íslandi. Samgönguvika er samevrópskt átak um bættar samgöngur í borgum. Hún stendur árlega frá 16. –...

Hjólað í vinnuna í Mosfellsbæ úr Kópavogi

Hjólað úr Kópavogi í Mosfellsbæ um Nýbýlaveg, Fossvogsstíg, Bustaðaveg og Vesturlandsveg, föstudaginn 11. júní. Leiðin er sýnd á kortinu. Það er hægt að klikka á kortið tvisvar og fá þá stærri mynd. Ferðin er sýnd á eftirfarandi myndbandi. Myndavélin tók...

Hjólað úr Mosfellsbæ í Hafnarfjörð um Vatnsenda

Hjólað frá Hlíðartúnshverfi í Mosfellsbæ til Setbergslands í Hafnarfirði um Vatnsenda í Kópavogi. Leiðin er sýnd á kortinu. Það er hægt að klikka á kortið tvisvar og fá þá stærri mynd. Ferðin er sýnd á eftirfarandi myndbandi. Myndavélin tók mynd á 30...

Hjólað í vinnuna á Sauðárkróki

Á 10. áratugnum var ég að vinna á Sauðárkróki í smá tíma. Bærinn er fallegur og stendur undir háum bakka svipað og á Akureyri. Sauðkrækingar hafa ekki byggt uppi á Nöfunum, eins og landið uppi heitir víst, eins og Akureyringar sem hafa fært bæinn upp á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband