Færsluflokkur: Umhverfismál

Ársþing Landsamtaka Hjólreiðamanna fimmtudaginn 25. febrúar

"you're not alone" eins og Bowie söng. Hjólreiðamenn hafa með sér samtök og mynda samfélag hjólreiðamanna. Þú, sem hjólreiðamaður ert þátttakandi í þessu samfélagi. Ef þú vilt starfa að málefnum hjólreiðamanna skaltu mæta á "aðalfund" Landsamtaka...

Hvað er á seyði við Nauthólsveg?

Við hin nýja Nauthólsveg, sem áður hét Hlíðarfótur, er eitthvað skrítið á seyði sem ekki hefur sést á Íslandi áður. Þar eru merktar á veginn til og frá Valssvæðinu stöðvunarlínur fyrir reiðhjól sem ná fram fyrir stöðvunarlínur fyrir bíla. Á 1. myndinni...

Aurhlíf fest á gaffal með dempara

Á veturna er tjörudrullan á höfuðborgarsvæðinu hvimleið fyrir reiðhjólamenn eins og fleiri vegfarendur. Til að minnka drulluausturinn og bleytuna er nauðsynlegt að hafa góðar aurhlífar eða bretti á hjólunum. Fjallahjólið mitt er ekki með festingar að...

Hjólreiðamenn eiga heima á götunum

Hjólreiðamenn eiga vel heima í umferðinni á Íslandi. Almennt séð ættu hjólreiðamenn að halda sig á götunum í íbúðarhverfum. Það er fyrst og fremst á stærri tengi, safn- eða stofnbrautum með þungri umferð á annatíma, sem ástæða getur verið til að flytja...

Ánægjulegur áhugi en oft er gott að leita leiðsagnar

Það má til dæmis benda á að hjá þeim vantar tillögu um aukningu hjólreiða og göngu í samgöngum borgarbúa og íbúum höfuðborgarsvæðisins. Það er líka hæpið að halda að notkun íblöndunarefna í bensíni hafi nokkuð að segja fyrir losun gróðurhúsalofttegunda...

Sturtan stífluð

Um daginn var rennslið niður í baðkarið aftur farið að stíflast. Andskotinn, hugsaði ég. Baðkarið er mest notað sem sturta og því kemur óhjákvæmilega hár og sest í niðurfallið og stíflar það á endanum þótt það sé með sigti til að taka hárið. Á heimilinu...

Núllsýn á villigötum?

Fundur um umferðaröryggismál í Haukahúsinu í Hafnarfirði 11. janúar ályktaði á fundi að skora á stjórnvöld að ljúka framkvæmdum á næstu 12 mánuðum við vegrið á milli akbrauta á þeim 47,2 kílómetrum 2+2 vega á landinu sem en eru án slíks vegriðs. Þetta er...

Skynsamlegar áherslur í samgöngumálum

Ég bloggaði fyrir nokkru um hraða mismunandi samgöngumáta á höfuðborgarsvæðinu . Nú hefur Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkur endurtekið umferðarkannanir eins og greint er frá í frétt Samgönguskrifstofunnar innan sviðsins. Niðurstaðan var að...

Hjólað í vinnuna - með og mótvindur

Ég hjólaði í vinnuna í morgun í mótvindi og var um 55 mín. á leiðinni, meðalhraði var 18.1 km/klst og hámarkshraði 36.8 km. Áttin hélst allan daginn þannig að á leiðinni heim var meðvindur. Heimferðin tók um 34 mín., meðalhraði var 28.9 km/klst og...

Ég veit, borgum fyrir eldsneytið með sköttum og vöruverði!

Í máli Ólafs Bjarnasonar kom fram samkvæmt fréttinni að eldsneyti á bílaflota Reykvíkinga kostar um 6 milljarða á ári. Varlega áætlað gæti meðgjöf með bílaeigendum í formi bílastæða verið um 3 milljarðar á ári á höfuðborgarsvæðinu og er þá ekki reiknað...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband