Færsluflokkur: Umhverfismál

Meðgjöf hins opinbera með bílaeigendum

Á höfuðborgarsvæðinu eru mörg hundruð þúsund bílastæði. Einhver hefur áætlað að um 3 stæði séu fyrir hvern bíl og því séu um 600.000 bílastæði á höfuðborgarsvæðinu. Bílaeigendur þurfa að greiða beint fyrir afnotin af pínu litlu broti af þessum...

Hjólað í vinnuna, Nesvegur-Kópavogur

Hjólað "í vinnuna" frá Nesvegi í Kópavog. Leiðin er sýnd á kortinu. Það er hægt að klikka á kortið tvisvar og fá þá stærri mynd. Ferðin er sýnd á eftirfarandi myndbandi. Myndavélin tók mynd á 30 sekúnda fresti og voru myndirnar 57 talsins síðan tengdar...

"Nýir" hjólabloggarar

Það eru breyttir tenglar á listanum yfir blogg um hjólreiðar hérna til hægri. Nýr tengill er kominn á "Sænsk hjólablogg" sem er yfirlit yfir sænskar bloggsíður hjólreiðamanna. Nú er tækifærið að rifja upp sænskuna. Sju sjösjuka sjuksköterskor og allt...

Óhagstæður samanburður fyrir höfuðborgina

Það bætir án efa geð fólks að hafa góða útivistarmöguleika á grænum svæðum nálægt heimili sínu. Í þessari rannsókn er talað um innan við 1 km. Væntanlega er það m.a. hreyfingin sem fólk stundar á græna svæðinu sem skiptir máli en það er örugglega margt...

Hjólað í vinnuna, Birkimelur-Eiðistorg

Hjólað "í vinnuna" frá Birkimel á Eiðistorg. Vegalengd: 2,59 km, meðalhraði: 18,98 km/klst, ferðatími: 8,14 mínútur. Leiðin er sýnd á kortinu. Það er hægt að klikka á kortið tvisvar og fá þá stærri mynd. Ferðin er sýnd á eftirfarandi myndbandi....

Hversu hratt hjólar maður?

Oft hef ég verið spurður um hversu hratt ég hjóla og hversu lengi ég sé á þennan eða hinn staðinn. Ég hef nokkuð gott yfirlit yfir hver meðalhraðinn er hjá mér á þeim leiðum sem ég fer venjulega. Meðalhraði hjólsins. Ég hef ekki tekið saman...

Hjólað í vinnuna, Suðurlandsbraut-Birkimel

Hjólað "í vinnuna" frá Suðurlandsbraut á Birkemel. Leiðin er sýnd á kortinu. Það er hægt að klikka á kortið tvisvar og fá þá stærri mynd. Ferðin er sýnd á eftirfarandi myndbandi. Myndavélin tók mynd á 30 sekúnda fresti og voru myndirnar 33 talsins síðan...

Hjólað í vinnuna, Eiðistorg-Laugavegur

Hjólað "í vinnuna" frá Eiðistorgi á Seltjarnarnesi á Laugaveg. Leiðin er sýnd á kortinu. Það er hægt að klikka á kortið tvisvar og fá þá stærri mynd. Ferðin er sýnd á eftirfarandi myndbandi. Myndavélin tók mynd á 30 sekúnda fresti og voru myndirnar 28...

Nýr hjólabloggari

Nýlega sá ég að komið var nýtt blogg um hjólreiðar - "Hjólaðu maður!­" . Hér til hægri er tengill á það undir liðnum "Blogg um hjólreiðar". Höfundurinn kynnir bloggsíðu sína með orðunum: Ég hjóla í vinnuna allt árið um kring og það er bara ekkert mál. Þú...

Gáfulegt?

Ég held að þetta hljóti að teljast heimskulegasta og gagnslausasta tæki allra tíma, í fljótu bragði að minnsta kosti. Hvað er að því að ganga? Eða nota hlaupahjól innandyra á stórum vinnustöðum eins og hefur verið gert í hátt í hundrað ár. Þau komast...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband