Færsluflokkur: Umhverfismál

Árið 2030

Ég á tímavél í bílskúrnum og skelli mér stundum í hana til að kanna hvernig boðaðar tæknibyltingar í Mogganum munu móta framtíðina. Þegar ég sá þessa frétt stóðst ég ekki mátið og brá mér til ársins 2030 í apríl. Ég tók einmitt mynd í apríl árið 2008 til...

Hvar er hjáleiðin?

Núna í september var byrjað á framkvæmdum við nokkur gatnamót í borginnni þar sem greinilega á að fjölga akreinum og fleira. Þessar framkvæmdir hafa vægast sagt fengið litla kynningu. Þó virðast hafa verið sett upp skilti á einhverjum stöðum með litlu...

Er akstur bíla sjálfbær?

Ráðstefnan "Driving Sustainability" virðist kostuð af bílaframleiðendum enda virðist mestu púðri eytt í bíla á ráðstefnunni. Það má hinsvegar efast um að akstur bíla sé sjálfbær jafnvel þótt þeir séu knúnir "umhverfisvænum" orkugjöfum eins og metani eða...

VG er hinn einni sanni frjálshyggjuflokkur

Mér líst vel á þessa hugmynd VG. Ég eins og flestir aðrir íslendingar er fylgjandi því að hið opinbera reki mennta- og heilbrigðiskerfi fyrir alla borgara landsins án tillits til efnahags. Ég sé hinsvegar ekki að það sé hlutverk hins opinbera að...

Opnum Kringluna fyrir gegnumakstri bíla

Það er óþolandi að þurfa að paufast Kringluna á enda gangandi þegar maður getur ekið. Ef maður labbar af bílastæðinu og fer fram og tilbaka uppi og niðri í Kringlunni er maður búinn að ganga hátt í 2 km. Þetta er óþolandi! Það er tími til komin að það...

Taka þetta á bílastæðunum?

Er þetta ekki sama Þorbjörg Helga sem hafði mestar áhyggjur af því að finna ekki bílastæði fyrir jeppann sinn í miðborginni fyrir kosningarnar 2006? Þá fannst henni aðalhlutverk hins opinbera vera að finna ókeypis bilastæði fyrir jeppana. Ég óska henni...

Að fjölga farþegum í strætó

Það má fara margar leiðir til að fjölga farþegum hjá strætó á höfuðborgarsvæðinu. Skipta má þeim gróflega í þrjá hluta og gefa þeim einkunn með léttum sleggjudómum eins og vera ber. Fyrsti hlutinn beinist að strætó sjálfum. Hér á eftir fer mín upptalning...

Þyrping - Critical mass

Næsta þyrping verður föstudaginn 24. júlí 2009 kl. 17.00 fyrir framan MH. Líka er búið að stofna facebook-hóp undir nafninu þyrping fyrir þá sem nota fésbókina. Annars verða þyrpingar vikulega í allt sumar fyrir framan MH kl. 17.00. Sagt er frá þessu á...

Critical mass - Þyrping - aftur á morgun föstudag

Critical mass eða Þyrping var haldinn síðastliðin föstudag og á að endurtaka leikinn á morgunn. Tilkynningu um þetta má m.a. lesa á vef Fjallahjólaklúbbsins: Seinasta þyrping var vel heppnuð og mættu menn á hjólum og hjólabrettum og hjóluðu niður á...

Hjólaði hringinn

Rakst á blogg hjá Kristni Guðjónssyni þar sem hann segir frá ferð sinni hringinn í kringum landið á hjóli. Hann var að ljúka henni. Mjög skemmtilegt og fallegar myndir.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband