Færsluflokkur: Umhverfismál

Critical mass

Dularfull auglýsing hefur komið fram sem auglýsir Critical mass á föstudögum kl. 18 frá Menntaskólanum í Hamrahlíð: Þyrping/Critical Mass verður mynduð á föstudaginn [10.júli 2009] kl. 18:00. Lagt verður af stað frá Menntaskólanum við Hamrahlíð fljótlega...

Það er öruggara að hjóla á götunni

Af myndinni að dæma virðist hjólreiðamaðurinn hafa verið á gangstéttinni á leið yfir innkeyrsluna að Landspítalanum. Hjólreiðamaður á gangstétt getur ekki búist við að bílstjóri sjái hann. Þegar hjólreiðamaðurinn fer yfir innkeyrslu eða gatnamót á...

Hjólað í vinnuna, Kársnes-Höfðabakkabrú-Mos

Hjólað í vinnuna eftir Álfhólsvegi, Smiðjuvegi, Höfðabakka og Vesturlandsvegi upp í Mosfellsbæ. Leiðin er sýnd á 1. mynd. Ferðin er sýnd á eftirfarandi myndbandi. Myndavélin tók mynd á 30 sekúnda fresti og voru myndirnar 90 talsins síðan tengdar saman í...

Frábærir bílstjórar

Bílstjórar strætó sýna en og aftur góða takta í þessarri keppni. Dags daglega sýna þeir einnig góða takta undir stýri og flytja tugþúsundir höfuðborgarbúa milli staða á skjótan, ódýran og þægilegan máta. Strætó bs. er frábært fyrirtæki með almennt góða...

Hjólað í vinnuna, Laugardalslaug-Kársnes

Hjólaði heim af fundi í Laugardalnum um daginn. Leiðin er sýnd á 1. mynd. Ferðin er sýnd á eftirfarandi myndbandi. Myndavélin tók mynd á 30 sekúnda fresti og voru myndirnar 61 talsins síðan tengdar saman í myndband þar sem ein mynd er sýnd á sekúndu. Það...

Eru bílastæði, strætóstyrkir og hjólastyrkir hlunnindi? - Svar RSK

Í apríl sendi ég Ríkisskattstjóra (RSK) fyrirspurn varðandi skattalega meðferð mismunandi hlunninda. Spurningarnar voru eftirfarandi: Teljast bifreiðastæði sem launagreiðandi lætur launþega í té á vinnustað starfstengd hlunnindi í skilningi laga um...

Festing fyrir myndavél á stýri

Ég fékk fyrirspurn um hvernig ég færi að því að taka myndir á hjólinu. Ég nota veggfestingu fyrir galvaníseruð rör eins og píparar nota en sný við hlutverki festingarinnar. Pípan er í þessu tilviki stýrið á hjólinu sem virkar hér sem festing til að halda...

Hjólað í vinnunna, Mosfellsbær-sjóstígur-stígakerfið-Kársnes

Hér er hjólað eftir stígakerfinu frá Mosfellsbæ og heim. Leiðin er sýnd á korti á 1. mynd. Vindur var hafgola á móti. Ferðin er sýnd á eftirfarandi myndbandi. Myndavélin tók mynd á 30 sekúnda fresti og voru myndirnar 118 talsins síðan tengdar saman í...

Hvað á að gera í staðinn?

Þetta eru óþægilegar ráðstafanir en hvaða leiðir aðrar eru raunhæfar? Eigum við að hækka tekjuskatta? Hækka komugjöld á sjúkrahús? Lækka ellilífeyri eða tryggingar í almannatryggingakerfin? Lækka atvinnuleysisbætur? Minnka fæðingarorlof? Stytta...

Afleiðingar stjórnarstefnu Bush stjórnarinnar

Ofbeldið gagnvart föngum bandaríkjastjórnar í Abu Ghraib fangelsinu og öðrum fangelsum bandarískra stjórnvalda í Írak, Afganistan og annarstaðar var afleiðing meðvitaðrar stefnu stjórnarinnar í meðferð fanga eins og oft hefur komið fram. Á henni ber Bush...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband