Notið Linux kjánarnir ykkar

Þessi bloggfærsla er skrifuð á Ubuntu Linux. Ókeypis stýrikerfi sem er mjög stöðugt, öruggt og hefur aðgang að miklu magni ókeypis hugbúnaðar.

Maður fær sjálfvirkar öryggisuppfærslur og hægt er að stilla á sjálfvirka uppfærslu stýrikerfisins þannig að maður getur alltaf verið með nýjustu útgáfu stýrikerfisins með öllum nýjustu viðbótum og reklum.

Aðgangur er að miklu magni ókeypis hugbúnaðar sem maður velur af netinu í gegnum pakkakerfi sem gerir alla uppsetningu mjög einfalda.

Mynd af skjáborðinu þegar þessi færsla er skrifuð:

Skjáborð Ubuntu


mbl.is Rannsaka „svartan skjá dauðans“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. desember 2009

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Okt. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband