Spilltasta sveitarfélag landsins?

Sjálfstæðismenn settu Ármann í fyrsta sæti og Gunnar í þriðja sætið. Hvað segir þetta okkur um þennan flokk og kjósendur hans? Ég hef skrifað um ástandið í Kópavogi í fyrri færslum og fjallað þar mest um þátt Gunnars.

Ármann er maðurinn sem fannst það vera málefnalegt sjónarmið í fjármálum sveitarstjórnar að tryggja hesthúsaeigendum Land Cruiser með því að borga þeim einbýlishúsaverð fyrir gömul hesthús. Hestarnir eru ennþá í hesthúsunum og eigendur þeirra vilja ekki borga Kópavogi leigu þótt þeir hafi selt hesthúsin sín á einbýlishúsaverði. Samkvæmt kjaftasögum á hann að hafa notið auglýsingasamninga við ráðherra sjálfstæðismanna þegar hann var með auglýsingafyrirtækið sitt Nonna og Manna.

Sjálfstæðismenn vilja að við fáum áfram að njóta starfskrafta þessarra manna.

Nei takk segi ég. Það er bara alls ekki gott að búa við spillingu í Kópavogi.

Fyrri færslur:

Niðurgreiða Kópavogsbúar vatn fyrir Garðbæinga

Spilltasti bæjarstjórinn?

Um Glaðheima og fleira


mbl.is Rannsóknarnefnd fari yfir stjórnsýslu í Kópavogi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Já, það er langt í það að við segjum nei við spillinguna. Það á ekki bara við í Kópavogi.

Úrsúla Jünemann, 30.4.2010 kl. 18:10

2 identicon

when you purchase mbt shoes, you may often vacillating. As mbt becoming more and more popular worldwide. there’re various web shop cheap mbt shoes, but we don’t know how choice best one. Thesuitshoes.com is a great place we can buy our lovely mbt shoes . all of us want to buy a health care shoes. I like to put on my favorite MBT feel really good, I hope in my 20 birthday mother also can send me a pair of fashionable mbt shoes.

mbt shoes (IP-tala skráð) 5.5.2010 kl. 04:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband