Samgönguvika 16.-22. september

Samgönguvika hefst núna á fimmtudaginn 16. september. Atburðum er nánar lýst á vefnum. Í ár eru átta sveitarfélög komin á skrá yfir þáttakendur á Íslandi.

Samgönguvika er samevrópskt átak um bættar samgöngur í borgum. Hún stendur árlega frá 16. – 22. september og er ætlað að hvetja fólk til umhugsunar um eigin ferðavenjur. Fleiri en 2000 borgir og bæir í Evrópu taka þátt í Samgönguviku árið 2010.
 
Evrópsk Samgönguvika gengur út á að virkja íbúa til þess að nota almennings samgöngur, hjóla eða ganga. Einnig er vikan hvatning til yfirvalda um að stuðla að notkun þessara samgöngumáta og fjárfesta í nauðsynlegum aðbúnaði.
highway knot 01
 
Ég hef áður skrifað um atburð á samgönguviku en árið 2001 skrifaði ég í Moggan um Bíllausa daginn. Sú grein er hér á blogginu.

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband