Bllaus dagur (22. september 2001)

NSTKOMANDI laugardag, 22. september, verur bllaus dagur haldinn Evrpu og va um heim og vonandi einnig slandi. Dagurinn var sast haldinn 22. september fyrra og vakti ekki ngilega athygli n vandaa umru. Hann var haldinn undir verndarvng SVR og snerust umrur fyrst og fremst um a hvort vri umhverfisvnna a fara me strt ea einkabl.

Til a svona dagur heppnist me almennri tttku flks er mikilvgt a margir lkir ailar komi a honum. Til dmis sveitarflg, stjrnmlaflokkar, stttarflg, rttaflg, sklar, hagsmunasamtk, fyrirtki o.fl. Enda er a svo a hagsmunirnir sem um er a ra eru miklu meiri en svo a eir eigi aeins a vera snrum eins fyrirtkis sem sinnir almenningssamgngum. Mrg sveitarflg landsins hafa n samykkt svokallaa staardagskr 21 en a er eins konar forskrift hvers sveitarflags a sjlfbrri run nrri ld. essi sveitarflg ttu skilyrislaust a standa fyrir bllausum degi hj sr, me samstu lkra aila, v a er gtu samrmi vi staardagskr eirra.

Hver er kjarninn bllausum degi? Hvaa spurningu flk a spyrja sig egar hann ber gma? Hn er a mnu liti essi: Get g btt au lfsskilyri sem g og arir borgarar ba vi me v a skilja einkablinn eftir heima, egar kostur er? Ef svari vi essari spurningu er jtandi ttir lesandi gur skilyrislaust a skilja blinn eftir heima reglega ea a.m.k. stku sinnum.

Ef grannt er skoa held g a meirihluti flks geti svara spurningunni a ofan jtandi. Hvers vegna er ekki meira um a a menn skilji blinn eftir heima? g hef spurt flk a essu endrum og sinnum og f oftast smu svr: "Veri slandi er svo vont. a rignir svo miki. a er alltaf rok. a er svo miki af brekkum. a eru ekki hjlastgar. Leiakerfi hj strt hentar mr ekki. Strt stoppar svo langt fr." g man ekki til ess a nokkur maur hafi sagt: "g nenni v ekki, g er svo latur." En a er v miur alltof oft stan fyrir v a flk notar bl til a komast allra sinna fera. J, allra sinna fera. Mrg okkar hafa ekki fr 17 ra afmlisdeginum ferast ruvsi en bl. t sjoppu hva meira. Ef , lesandi gur, hefur ekki ferast ruvsi en bl heilt r ttir a fara a hugsa inn gang.

hrif blsins heilsu, lkamsstand og umhverfi okkar lta ekki sr standa. Hlutfall of ungra barna og fullorinna hefur aukist miki undangengna ratugi eins og nleg knnun snir. g fr til tlanda fyrra eftir margra ra hl og var fyrir nokkru falli Kastrup v slendingarnir vlinni heim voru berandi feitari heldur en arir faregar flugvellinum. arna var flki komi sem ekki sst sundi. etta hefur lka hrif umhverfi okkar allra. eir sem ekki nota bl a staaldri, s.s. brn, unglingar og gamalmenni ba vi bl-stand. Loftmengun jafnast vi margar erlendar strborgir og telst heilsuspillandi vi umferargtur. Hvai fr umfer veldur ni og er sumum stum yfir vimiunarmrkum og hefur hrif lan flks. strri hluti borgarinnar er undirlagur umferarmannvirkjum sem skera sundur ara umfer og eru lti umhverfinu. Beinn kostnaur vi umferarslys og samflagskostnaur sem af slysum hlst er himinhr og eru taldar mannlegar jningar. Kostnaur vi ger mannvirkja fyrir bla mun hlaupa tugmilljrum nstu tveimur ratugum bara til a halda umferarstandi horfinu. Ef menn efast um essa lsingu ttu eir a fara gngufer vi Miklubraut, standa ar strtskli ea fara yfir eina af hinum gtu gngubrm sem byggar hafa veri.

g hvet alla til a nota a tkifri sem bllaus dagur er til a velja ara ferakosti heldur en einkablinn. g held a flestir sem melta etta me sr sji a eir geti fari margra sinna fera n ess a vera bl. Gangandi, hjlandi, strt ea bl me rum. Afsakanirnar a ofan ttu a vera tamari fklum heldur en fullornum, sjlfstum einstaklingum.

Birt Mogganum 20. september 2001.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Njustu myndbndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband