Strfin sem slendingar hafa ekki efni a vinna

Atvinnurekendur

mli atvinnurekanda er oft notaur frasinn "Strfin sem slendingar nenna ekki a vinna". Me v meina eir strfin sem erfitt hefur veri a ra slendinga . Me essarri oranotkun eru eir a gefa skyn a a s slenskum almenningi a kenna a ekki fist slendingar essi strf. Atvinnurekendur vilja ekki sjlfir axla byrgina af v a eir greia allt of lg laun.

Lgmarkslaun duga ekki til

slenskur almenningur br vi mikla drt samanburi vi nnur lnd. Flk arf talsverar tekjur til a geta skulda hsni sem a br , keypt matinn, tt bl og haft a sem lfsgakapphlaupi krefst. egar lglaunastrf eru a borga fr u..b. 120.000 kr. mnui gefur a augalei a tiloka er a lifa af eim tekjum og halda venjulegt heimili. Til a flk geti unni slk strf og lifa af arf einhver a niurgreia vinnuafl ess. Oftast er a maki sem hefur hrri tekjur og getur annig framfleytt fjlskyldunni. Rki niurgreiir einnig vinnuafl me mikilli tekjutengingu barnabta og vaxtabta. Sveitarflgin koma a essu me v a tvega flagslegt hsni og msan stuning. Unglingar sem ba heimili foreldra geta unni lglaunastrf vi eir urfa ekki a framfleyta sr sjlfir. Sumir eiga skuldlaust hsni ea ba hsni sem ttingi ea eim er hjlpa mean eir eru nmi ea eitthva slkt. Eftir stendur a flk arf a ba vi srstk skilyri samflaginu til a geta framfleytt sr af launum bilinu 120-190.000 kr. Auvita eru margir eirri astu. Hinir sem ekki eru eirri astu ea hafa ori fyrir fllum s.s. skilnai geta tt erfitt me a. A bta vi sig vinnu getur veri slmt srstaklega fyrir einsta foreldra og a er ekki skilegt a brn eigi engan a lungann r deginum ef foreldri arf a vinna mikla yfirvinnu.

slendingar skja betur launu strf

slendingar neyast v til a yfirgefa lla launu strf til a hafa sig og . a er ekki annig a slendingar nenni ekki a vinna essi strf. Flest strf eru ngjuleg egar vinnuflagar eru til staar og mralinn vinnustanum er gur. egar flk fjrhagskrggum kemur ngum snum og leitar eftir fjrhagsasto flagsmlastofnun sveitarflags getur "fl" lti gert fyrir flk sem er me essi laun. Fl bendir v a skipta um vinnu og fara betur launa starf. Me v a skipta um starf getur flk hkka brttlaun sn um kannski 50-60% einu bretti n ess a kollvarpa vinnutma n flytja sig um set. Skyldi engan undra a flk kvei a skipta um starf og a erfitt s a ra flk lglaunastrf. v miur verur etta flk af um 55-60% af launabtinni vegna skattastefnu stjrnvalda. Skattarnir og jaarskattarnir, sem eru vegna tekjutengingar barnabta og vaxtabta, hafa essi hrif.

tlendingar koma stainn

tlendingar eru rnir sta slendinga strfum ar sem hgt er a komast af n ess a tala slensku. Vi Krahjkavirkjun var horfi fr v a borga mnnum almennilega uppbt fyrir a vera fjarri heimili eins og vi fyrri virkjanaframkvmdir. ess sta voru borgu lgmarkskjr. Afleiingin var s a slendingar su sr engan hag a ra sig hj Impregilo verkamannastrf fjarri heimilum me llu v hagri sem fylgir fyrir fjlskyldur me tvr fyrirvinnur. egar vinnuveitendur og opinber fyrirtki uppgtva a hgt er me lgum tilkostnai a kenna tlendingum slensku munu tlendingar einnig vera fjlmennir lglaunastrfum ar sem slenska er talin nausynleg.

Httan einangrun

tlendingar slandi eru litlu frbrugnir slendingum, eiga kannski frri bla en sem komi er en eir urfa lka a komast af vi slenskt verlag. Ef eir festast lglaunastrfunum sem vi tlum eim er htt vi flagslegum skakkafllum. Lklegt er a eir setjist fremur a ar sem hsni er drast og fi thluta flagslegu hsni. annig veri hlutfall tlendinga htt kvenum hverfum og kvenum sveitarflgum. Ekki er lklegt a etta veri Breiholti og thverfum hfuborgarsvisins, Akranesi, Selfossi og Reykjanesb. essu getur fylgt flagsleg einangrun og bg flagsleg staa.

Rstfunartekjur sem duga til framfrslu

Til a draga r essu tel g a jin urfi a n samflagsstt um a lyfta lgstu rstfunartekjum fullorins flks upp au mrk a au dugi fyrir lgmarksframfrslu. Fara m margar leiir a v marki. Hkka m rstfunartekjur t.d. me breytingum skattleysismrkum, minnka tekjutengingar skattkerfinu, hkka lgmarkslaun, lkka leiksklagjld, lkka verlag, byggja drt hsni og lkka vexti. ngrannalndum okkar hafa yfirvld urt a taka honum stra snum til a bregast vi samjppun tlendinga ar. g held a vi vitum hva gera skal. a vantar bara viljann hj yfirvldum.

Grein skrifu fyrst ri 2007 en ekki birt.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Njustu myndbndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband