Það má benda á að aðrar leiðir eru í boði fyrir ökumenn heldur en þessir þjóðvegir.
Þannig geta menn ekið Mosfellsheiði, Nesjavallaleið eða Suðurstrandarleið-Krýsuvík frá Suðurlandi. Frá Suðurnesjum geta menn ekið Suðurstrandarleið-Krýsuvík og frá Vesturlandi Hvalfjörð-Kjósarskarð-Mosfellsheiði.
Gjaldfrjálst val er því til staðar fyrir allar leiðirnar og manni sýnist að hugmyndir um upphæð veggjalda sem nefndar hafa verið séu í takti við það að það verði þrátt fyrir allt ódýrari að aka þjóðvegina og borga veggjöld heldur en að taka krókinn.
Til viðbótar má líka benda á að það er hægt að taka strætó eða rútu á alla þessa staði og þá losna við fyrirhuguð veggjöld. Það er sjálfsagt að slípa til almenningssamgöngurnar til þessara staða. Samræma kerfin enn betur við strætó á höfuðborgarsvæðinu og endurskoða og lækka gjaldskrár fyrir reglubundna notkun.
Lífeyrissjóðirnir bentu ríkinu á aðra leið í fjármögnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bílar og akstur | Aukaflokkar: Bloggar, Blogg um fréttir, Samgöngur | 14.12.2010 | 10:24 | Facebook
Færsluflokkar
- Birtar blaðagreinar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Blogg um fréttir
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Hjólreiðar
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óbirtar blaðagreinar
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- September 2024
- Maí 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2020
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Maí 2017
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Nóvember 2015
- Júlí 2015
- Október 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Mars 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
Tenglar
Hjólreiðar
- Landsamtök hjólreiðamanna
- Íslenski fjallahjólaklúbburinn Samtök hjólreiðamanna með ferðalög og samgöngur
- Bikeability UK Hjólafærni verkefnið á Bretlandi
- Cyclecraft Heimasíða John Franklin höfund bókarinnar Cyclecraft
- Lifecycle UK Lifecycle, bresk samtök sem kenna hjólafærni
- Tímaritið Momentum Samgöngu hjólreiðar og hjólamenning í Bandaríkjunum og Kanada
- Tímaritið Velovison Eitt skemmtilegasta hjólatímaritið, mikið með liggjandi hjól
- Laid back bikes í Edinborg Fyrirtæki sem býður ferðir á liggjandi hjólum í Edinborg í Skotlandi
Blogg um hjólreiðar
- Dashjol - Davíð A. Stefánsson Framvinda landfræðilegrar rannsóknar á hjólreiðum á höfuðborgarsvæðinu
- Bjarney Halldórsdóttir Hjólað í Reykjavík
- Hjólaðu maður! Blogg um hjólreiðar að norðan
- Hjóladagbók Bjössa 2009/2010 Hjólaleiðir, myndir, ferðatími og veður
- Íslendingur í Kanada Halldór Gunnarsson "a bike nut from Iceland"
- Copenhagenize Blogg um hjólreiðar í Köben og allan heim
- Copenhagen Cycle Chic Tíska og hjól í Köben
- Chic Cyclist blog "Gellu" hjólreiðar
- Sænsk hjólablogg Yfirlit yfir sænsk hjólablogg
- Malmö - Lund på cykel Marcus doktorsnemi á Skáni bloggar um hjólreiðar
- Karringcykelbloggen Blogg um hjólreiðar í suður Svíþjóð - karring = kelling
- Cycleville Stockholm Bloggað frá Stokkhólmi um hjólreiðar
- Skoti í New York
Viðgerðir á hjólum
- Bicycletutor Myndbönd sem sýna viðgerðir á hjólum
- Park verkfæri Park verkfæri, með sýnikennslu í viðgerðum
- Sheldon Brown Útskýringar á nánast öllu varðandi viðgerðir á hjólum
Ferðir á hjólum
- Crazyguyonabike: Bicycle Touring Safn af ferðafrásögnum, hér má skrá eigin ferðasögu
Athugasemdir
Þetta er frekar undarleg rök hjá þér Árni. Má þá ekki alveg eins segja að þeir sem þurfa að fara milli Akureyrar og Húsavíkur, eftir að Vaðlaheiðagöng eru komin og búið að loka Víkurskarðinu, geti farið austurfyrir og suður og síðan norður gegn um vesturland?
Það er hægt að benda á leiðir, ekki spurning, en það er ekki hægt að benda á raunhæfar leiðir!!
Hugmyndir þínar um strætó og rútur sýna að þú þekkir greinilega ekki vel til utan Reykjavíkurhrepps. Auk þess sem gjaldið verður örugglega inn í verðum þessara aðila, margfallt.
Þú ættir að kanna hvað kostar farmiði með rútu frá Reykjavík til Akureyrar. Sannleikurinn er að verðlagning þessara fyrirtækja er út í hött. Það kosta jafn mikið að kaupa far með rútu þessa leið, eins og að aka einn í bíl milli þessara staða á bíl sem eyðir um 13L/100km !!
Gunnar Heiðarsson, 14.12.2010 kl. 10:50
Ég er ekki að segja að þetta séu sambærilegar leiðir bara að það séu til aðrar leiðir.
Það þarf vissulega að bæta og samræma almenningssamgöngukerfið út frá höfuðborgarsvæðinu og ég vona að það verði gert sem fyrst. Ég held það væri hagstætt fyrir alla að fargjöld fyrir reglubundna notkun verði lækkuð og að þetta verði ódýrt fyrir fólk.
Það má benda á að launagreiðendur mega nú borga launþegum samgöngustyrki til að nota fyrir strætó og hjól skv. grein 2.6 í síðasta skattmati hlunninda (1088/2009). Nú getur launþegi fengið um 3.000 kr. á mánuði fyrir strætó eða reiðhjól „enda sé til þess ætlast af launagreiðanda að þessi ferðamáti sé nýttur vegna ferða í hans þágu“. Það þarf bara að skrökva því til að þessar samgöngur séu í þágu launagreiðanda. Það ætti ekki að vera vandamál því það hefur ekki vafist fyrir mönnum hingað til að segja að ökustyrkur sé greiddur fyrir akstur í þágu launagreiðenda.
Árni Davíðsson, 14.12.2010 kl. 12:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.