Á ekki að ákæra hann fyrir að stela hjólinu?

Brýtur þetta ekki í bága við almenn hegningarlög og ber lögreglunni ekki að rannsaka málið þegar hún verður áskynja um brot?


mbl.is Fáklæddur á stolnu hjóli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilberg Helgason

Nei alveg örugglega ekki enda hjólaþjófnaður minni en búðarþjófnaður eða í raun flest brot enda virðing löggæslunar fyrir reiðhjólum lítil sem engin.

Ef 200.000 kr skellinöðru er stolið birtir lögreglan mynd af hjólinu og óskar eftir því en þegar 150.000 kr hjóli guttans var stolið var mér einungis sagt að þeir myndu senda öll gögn niður á VIS.

Reiðhjól í dag kosta frá 25.000 uppí 1.000.000+ samt er virðing á hjólum ekki að aukast þó þau kosti meira en sæmilegur hluti bílaflota íslendinga.

Ef þýfi finnst eða t.d. umslag með peningum er oft send út lýsing og óskað eftir eigendum þess en það á ekki við þegar kemur að reiðhjólum, jafnvel þó þau séu mjög dýr í útliti.

Hef oft velt því fyrir mér hvort að hagsmunir lögreglunnar í sem flestum stolnum hjólum sem fara á uppboð og renna í þeirra sumarbústaðasjóð sé ekki að búa til vafa um heillindi lögreglunnar þegar kemur að reiðhjólum. Allavega virðast reiðhjól vera neðst í glæpakeðjunni...

Eðlilegast væri að lögreglan héldi úti vef með stolnum og fundnum reiðhjólum auk þess sem peningar sem til koma af uppboðum ættu annaðhvort að renna í ríkissjóð eða til góðgerðamála... ekki í sumarbústaðasjóði löggunnar.

Vilberg Helgason, 7.9.2012 kl. 16:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband