Var hann ekki á bíl?

Auðvitað má ekki kenna því um að hann hafi verið ökumaður. Nei, hann var skíðamaður!

Væntanlega var hann á svigskíðunum og traðkaði þarna allt út þannig að stórsá á fótboltavellinum.

Kannski var hann eitthvað meira líka. Kannski pabbi, einhleypur, hvítur, svartur, hommi, forstjóri, verkamaður eða hjólreiðamaður. Getum við ekki kennt því um líka að hann hafi eyðilagt völlinn?

Við skulum a.m.k. ekki kenna þvi um að hann hafi verið ökumaður undir stýri á bíl sem bar ábyrgð á akstrinum. Fyrsta lögmálið í blaðamennsku virðist vera:

  1. Ökumaður ber aldrei ábyrgð á akstrinum og því tjóni sem hann veldur. Ávallt skal kenna öðru um. tongue-out

mbl.is Skíðamaður olli skemmdum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband