Ættu frekar að taka strætó

Þeir sem nýta „dauða tímann“ undir stýri til að tala í símann eða annað ættu frekar að gera þetta í strætó heldur en að leggja líf og limi samborgara sinna í hættu.

Í tvö skipti í fyrra svínaði bílstjóri fyrir mig sem var að blaðra í símann í akstri. Í annað skiptið var ég að beygja út úr hringtorgi þegar einn sveigði skælbrosandi fyrir mig með símann við eyrað og í hitt skiptið beygði brosandi bílstjóri til hægri inn í hliðargötu fyrir mig einnig hann í símanum.

Af þessu má læra þrennt.

  1. Maður er manns gaman, það er skemmtilegt að tala við annað fólk, líka í síma, samanber glaðlyndi bílstjóra með símann við eyrað.
  2. Athygli bílstjóra er ekki við aksturinn þegar þeir tala í símann.
  3. Hjólreiðamaður þarf að halda akreininni, í hringtorgi og þegar farið er fram hjá hliðargötum til hægri, til að halda athygli bílstjóra. Hjólreiðamaður við hliðina á bílstjóra er out of sight out of mind.
ERGO - bílstjórar takið strætó - þar þarf ekki að hafa athyglina við aksturinn
mbl.is Vilja nýta „dauða tímann“ undir stýri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Mjög góðir punktar.

Morten Lange, 16.7.2009 kl. 12:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband