Bloggfærslur mánaðarins, maí 2010
Ef maður er syfjaður á maður einfaldlega ekki að keyra. Sofandiakstur veldur sennilega jafn mörgum slysum og ölvunarakstur og má hiklaust telja nokkur banaslys á ári orsökuð af sofandiakstri.
Ég er einn af þeim sem get dottað undir stýri á ákveðnum tímum dags. Ég geri þjóðfélaginu mikið gagn þegar ég hjóla eða tek strætó. Á hjólinu er ég vakandi en sef ágætlega og með góðri samvisku í strætó.
Sofnaði undir stýri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bílar og akstur | 6.5.2010 | 12:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Á 10. áratugnum var ég að vinna á Sauðárkróki í smá tíma.
Bærinn er fallegur og stendur undir háum bakka svipað og á Akureyri. Sauðkrækingar hafa ekki byggt uppi á Nöfunum, eins og landið uppi heitir víst, eins og Akureyringar sem hafa fært bæinn upp á bakkann. Þess í stað hafa þeir byggt hverfi suður af bænum en á milli stendur Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra og stærstu íþróttamannvirkin. Á milli liggur gata og gatnamót þar sem Sauðkrækingar voru með asatíð fjórum sinnum á sólarhring þegar ég var þar þegar þeir flykktust á milli í bílunum sínum.
Vonandi er þetta allt breytt núna því þegar málið er skoðað kemur í ljós að Sauðárkrókur er samanþjappaður bær og stutt á milli allra staða. Alveg kjörinn til að hjóla eða ganga milli vinnu og heimilis.
Á kortinu hér að neðan hefur verið dreginn hringur með radíus (geisla) 1,6 km. Hjólreiðamaður er um 6 min. að hjóla þann radíus eftir götum eða stígum. Gangandi vegfarandi er um 15 min að ganga það sama. Allur Sauðárkrókur rúmast innan smá hrings þar sem tekur um 6 min að hjóla inn að miðju. Vegalengdir eru greinilega ekki farartálmi innan Sauðárkróks.
Hafgolan getur verið leiðinleg á Króknum en því gætu íbúar breytt með því að setja upp grænu húfuna, þ.e. með því að auka trjá- og runnagróður í bænum.
Hjólað í vinnuna er frábært tækifæri
Nú er tækifærið fyrir íbúa á Króknum að taka þátt í Hjólað í vinnuna. Bæta heilsuna og taka upp hollari lífsstíl og gera umhverfi bæjarins betra með smá mannlífi.
Færri bílar í umferðinni þýða minni hættu fyrir börnin á leið í skólann og meiri tækifæri fyrir fólk til að hittast.
Nánar á vef verkefnisins:
http://hjoladivinnuna.is/
Hjólreiðar | 6.5.2010 | 11:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Vegalengdir eru stuttar í Mosfellsbæ
Strætó er góður valkostur
Þjónusta strætó við Mosfellsbæingar er mjög góð. Á annatíma er leið 15 á kortersfresti og leið vagnsins liggur meðfram helstu skiptistöðvum og stórum vinnustöðum í Reykjavík. Ef þú vinnur niðri í bæ, eða átt heima niðrí bæ og vinnur í Mosfellsbæ, getur þú tekið strætó og verið með í Hjólað í vinnunna og lagt þínum vinnustað lið og jafnframt sparað bensín og aukið hreyfingu þína.
Leið 15 er t.d. ekki nema 27 min. niður á Landsspítala frá Kjarna í Mosfellsbæ. Ennþá fljótari er maður ef skipt er yfir í leið 6 í Ártúni en þá tekur þessi ferð 22 min.
http://www.straeto.is/leidakerfi/leid15/
http://www.straeto.is/media/leidarkerfi/kort/kort12008/G15.pdf
Hjólað í vinnuna er frábært tækifæri
Hjólreiðar | 4.5.2010 | 17:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Færsluflokkar
- Birtar blaðagreinar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Blogg um fréttir
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Hjólreiðar
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óbirtar blaðagreinar
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- September 2024
- Maí 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2020
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Maí 2017
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Nóvember 2015
- Júlí 2015
- Október 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Mars 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
Tenglar
Hjólreiðar
- Landsamtök hjólreiðamanna
- Íslenski fjallahjólaklúbburinn Samtök hjólreiðamanna með ferðalög og samgöngur
- Bikeability UK Hjólafærni verkefnið á Bretlandi
- Cyclecraft Heimasíða John Franklin höfund bókarinnar Cyclecraft
- Lifecycle UK Lifecycle, bresk samtök sem kenna hjólafærni
- Tímaritið Momentum Samgöngu hjólreiðar og hjólamenning í Bandaríkjunum og Kanada
- Tímaritið Velovison Eitt skemmtilegasta hjólatímaritið, mikið með liggjandi hjól
- Laid back bikes í Edinborg Fyrirtæki sem býður ferðir á liggjandi hjólum í Edinborg í Skotlandi
Blogg um hjólreiðar
- Dashjol - Davíð A. Stefánsson Framvinda landfræðilegrar rannsóknar á hjólreiðum á höfuðborgarsvæðinu
- Bjarney Halldórsdóttir Hjólað í Reykjavík
- Hjólaðu maður! Blogg um hjólreiðar að norðan
- Hjóladagbók Bjössa 2009/2010 Hjólaleiðir, myndir, ferðatími og veður
- Íslendingur í Kanada Halldór Gunnarsson "a bike nut from Iceland"
- Copenhagenize Blogg um hjólreiðar í Köben og allan heim
- Copenhagen Cycle Chic Tíska og hjól í Köben
- Chic Cyclist blog "Gellu" hjólreiðar
- Sænsk hjólablogg Yfirlit yfir sænsk hjólablogg
- Malmö - Lund på cykel Marcus doktorsnemi á Skáni bloggar um hjólreiðar
- Karringcykelbloggen Blogg um hjólreiðar í suður Svíþjóð - karring = kelling
- Cycleville Stockholm Bloggað frá Stokkhólmi um hjólreiðar
- Skoti í New York
Viðgerðir á hjólum
- Bicycletutor Myndbönd sem sýna viðgerðir á hjólum
- Park verkfæri Park verkfæri, með sýnikennslu í viðgerðum
- Sheldon Brown Útskýringar á nánast öllu varðandi viðgerðir á hjólum
Ferðir á hjólum
- Crazyguyonabike: Bicycle Touring Safn af ferðafrásögnum, hér má skrá eigin ferðasögu