Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2018

Fólksbílafjöldinn er ofmetin á Íslandi

Fjöldi fólksbíla á skrá á Íslandi er ekki sambærilegur við fjölda fólksbíla í umferð í Evrópu. Þær tölur sem eru gefnar upp af Samgöngustofu eru því ekki samanburðarhæfar við Evrópskar tölur vegna þessa. Þetta þurfa menn að hafa í huga í umfjöllun um fólksbílaeign eða aðra bíleign. Ég hef ekki kannað þessar tölur núna upp á síðkastið en síðast þegar ég gerði það var fólksbílaflotinn á Íslandi ofmetinn um 15% á sumrin en um 17% um áramót.
 
Ég hef fjallað um þetta mál ítrekað en ekki haft árangur sem erfiði þar sem ennþá er verið að bera saman með villandi hætti fólksbílaeign á Íslandi og í Evrópu. Samanber þessa grein:

 


mbl.is Fólksbílum fjölgar hratt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband