Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2019

Niðurgreidd gjaldskrá í bílastæðahúsum

Gjaldskrá Bílastæðasjóðs stendur varla undir rekstri húsanna hvað þá byggingu þeirra samanber ársskýrslur Bílastæðasjóðs.

Þetta sýnir í hnotskurn þá meðgjöf sem er með bílaeign á landinu. Ekki einu sinni þar sem eru tekin bílastæðagjöld standa þau undir byggingu, rekstri og viðhaldi bílastæðanna né heldur verðmæti landsins sem undir þau fara.

Það væri fróðlegt ef hagfræðingur mundi taka saman hvaða upphæðir fara í þessa meðgjöf á ári.


mbl.is Dýrara að leggja í bílastæðahúsum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað með að deila bíl?

Margt af þessu fólki er á sömu leið og gæti hæglega deilt bíl. Afherju gerir fólk það ekki í meira mæli? Allir að bíða eftir sjálfkeyrandi bílum? Línuritið hér að neðan sýnir minnkun umferðar með aukinni samnýtingu þegar fleiri einstaklingar deila bíl. Bara það að fara úr 1,2 einstaklingum í 1,4 einstaklinga í hverjum bíl mundi eyða núverandi umferðartöfum.

Samnyting

 

 

 

 

 

Annars keyrir auðvitað gulur deilibíll um bæinn nú þegar á korters fresti á annatíma. Hann heitir Strætó.


mbl.is Þung umferð á Vesturlandsvegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband