Færsluflokkur: Bloggar

Svartur blettur í sögu Finlands

Finska borgarastríðið sem stóð frá 27. janúar til 5. maí 1918 er svartur blettur í sögu Finlands. Í stríðinu og í fangabúðum eftir lok stríðsins dóu tæplega 37.000 manns. Flestir voru teknir af lífi af aftökusveit eða dóu í fangabúðum hvítliða eftir...

Sennilega rétt hjá Ögmundi

Það þarf samt ekki að útiloka það að einkaframkvæmdir séu notaðar eða að fjármögnun komi frá einkaaðilum eða lífeyrissjóðum. Það er einfaldlega hægt að ná til baka kostnaði við framkvæmdina með gjaldtöku. Ef framkvæmdin er arðbær, nauðsynleg og uppfyllir...

Gott verkefni

Fræðsla til ökumanna er af hinu góða og þessum peningum vel varið. Ég sakna þess samt að lögreglan sé ekki duglegri við umferðareftirlit á þessum götum þar sem er mikil umferð gangandi, hjólandi og akandi. Lögreglan er eini aðilinn sem má sinna...

Sjálfbær án íhlutunar mannsins

Grasflatir borgarinnar þurfa mikið viðhald til að vera í því ástandi sem sumir íbúar vilja hafa á þeim. Það þarf að slá þær oft yfir sumarið og því fylgir mikill hávaði og mengun frá sláttutækjum. Sú vinna sem þarna er innt af hendi væri sennilega betur...

Undarleg vinnubrögð lögreglu og borgar

Borgarinnar, vegna þess að hún virðist oft fara fram úr sér í breytingum sem þurfa samþykki lögreglu. Þetta er alls ekki fyrsta dæmið í þessa veru. Lögreglu, vegna þess að hún virðist telja það á verksviði sínu að hlutast til um hönnun umferðarmannvirkja...

Cycleville Stockholm

Vill vekja athygli á nýjum tengli hér til hliðar á bloggsíðuna Cycleville Stockholm . Alltaf gaman að vita hvað frændur vorir svíar eru að bedrífa í hjólamálum og Cycleville er með skemmtilegri pólítískum bloggum í þeim ranni. Fjallar aðallega um...

Hjólreiðar 2010 - 3. þáttur - Orkan

Hjólreiðamaðurinn eyðir eigin orku við að hjóla en orkuna fær hann úr matvælum upprunalega. Margir búa líka svo vel að hafa eigin orkubirgðir í formi fitu geymda í fitufrumum sem hægt er að grípa til sem orkugjafa við hjólreiðar. Það er nokkuð erfitt að...

Hjólreiðar 2010 - 2. þáttur - Tölfræðin

Í 1. þætti var fjallað um hjólin sem ég nota en í 2. þætti verður fjallað um tölfræði hjólanna þriggja árið 2010. Eftir hverja ferð skrái ég upplýsingar af hraðamæli. Það er vegalengd í ferð, tími sem hjól snúast í ferð, meðalhraði í ferð, hámarkshraði í...

Hjólreiðar 2010 - 1 þáttur - Hjólin

Á árinu 2010 hjólaði ég um 4.100 km á þremur hjólum. Gary Fisher Wahoo árgerð 2004 , Trek 2200 árgerð 2004 og Mongoose Sycamore árgerð 1996 . Það eru rúmir 11 km á dag að jafnaði árið um kring. Gary Fisher Wahoo 2004 er hardtail ál fjallahjól með dempara...

Áhugavert verkefni en margt annað þarf að skoða

Ég er lestarfikill en ég veit að það eitt að láta tóma neðanjarðarlest ferðast milli stöðva mun ekki breyta miklu í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu. Það er ekki hægt að rekar neðanjarðarlest hér nema að gera miklar breytingar ofan jarðar sem ég held...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband