Færsluflokkur: Bloggar

Rannsóknarefni?

Það er rannsóknarefni hversvegna menn telja sig hafa rétt til að vaða yfir samborgara sína bara vegna þess að þeir eru á bíl. Er ekki einhver sem nennir að rannsaka hvað hrærist í huga fólks sem hagar sér svona? Erum við sem samfélag meðvirkt í þessari...

Ekki slys

Þegar menn taka ákvörðun um að stunda ofsaakstur eru afleiðingarnar sem af hljótast varla slys. Ofsaakstur og hraðakstur er einfaldlega ofbeldi og ætti ekki að líðast. Sumir neita að horfast í augu við þetta og tala um slys þegar svona atburðir eiga sér...

Gott mál

Það á að rukka kostnaðarverð fyrir bílastæði sem víðast. Það er nóg ekið á Íslandi og engin engin ástæða til að niðurgreiða bílastæði fyrir notendur þeirra því það hvetur til aksturs.

Hjólað 2011

Ég hef verið latur að setja inn tölur yfir hjólreiðarnar 2011. Nú skal gerð smá bragarbót á og romsað upp tölum fyrir síðasta ár. Ég notaði fjögur hjól árið 2011. Sagt er frá þremur af hjólunum hér . Nýjasta hjólið í safninu er Trek 3900 sem ég fann...

Ætti að refsa fyrir svefnakstur?

Akstur sofandi er sennilega eitt hættulegasta umferðarlagabrotið. Ætti að refsa fyrir það í samræmi við alvarleikann og dæma menn til sektar og t.d. samfélagsþjónustu?

Ekki alveg réttur samanburður

Þarna er ekki tekið tillit til fjárbindingar í húsnæðinu hjá þeim sem eiga húsnæðið sjálfir. Ef maður á t.d. 30 milljóna húsnæði skuldlaust gætu tapaðar vaxtatekjur af þeirri upphæð verið 1,5 milljónir á ári m.v. 5% raunvexti. Forsendurnar skipta...

Færa þarf bílana

Erlendis eru götur víða hreinsaðar reglulega af sópurum. Sérstakar reglur eru um að bíleigendur þurfa að færa bíla sína og hafa götustæði auð þannig að sópararnir komist um. Væri ekki ástæða fyrir sveitarfélög að setja þannig upp hér á landi? Þá sætum...

Hvað skyldi sorphirða og sorpförgun kosta?

Skyldi vera erfitt að reikna út hvað sorphirða og sorpförgun kostar og láta íbúa borga kostnaðarverð eins og þeim ber? Það virðist vera samkvæmt þessu. Er gjaldtakan ekki miðuð við kostnaðarútreikninga og þarf þá eitthvað að deila um gjaldtökuna? Það...

Líklega Mossad

Þetta vekur spurningar um hvort allir megi myrða þá sem þeir vilja eða bara sumir?

Armeni

Nú er Armenía loks sjálfstæð eftir fall Sovétríkjanna. Vera Armeníu í Sovétríkjunum varð þjóðinni kannski til meira happs en flestra annara þjóða sem þar lentu undir því að öllum líkindum hefðu Tyrkir klarað þjóðarmorðið á Armenum ef þeir hefðu ekki...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband