Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Full Circle Magazine - Ubuntu tímarit

Nýtt hefti veftímaritsins Full Circle Magazine er komið út hérna , nr. 32. Það er ókeypis tölvutímarit með áherslu á Ubuntu linux styrikerfið en hentar í sjálfu sér öllum Linux notendum.

Niðurgreiða Kópavogsbúar vatnið fyrir Garðbæinga?

Eins og menn muna fór meirihlutinn í Kópavogi með fyrrverandi bæjarstjóra Gunnar Birgisson í broddi fylkingar út í það að byggja vatnsveitu í landi Kópavogs í Heiðmörk. Það var partur í þeirri fléttu að flytja hesthúsin úr Glaðheimum. Til að geta komið...

Eru tryggingafélögin helstu bótaþegar Tryggingastofnunnar?

Hér er til umfjöllunar í dómssal mjög alvarlegt slys sem varð á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ. Það varpar ljósi á starfsemi tryggingafélaganna sem eins og menn muna voru búnir að safna digrum bótasjóðum fyrir hrun. Í fréttinni segir: VÍS hafi greitt...

Ætlar þú að aka á barnið þitt í dag?

Það er alltof algengt að bílstjórar sýni börnunum okkar og sínum alltof litla tillitsemi í umferðinni. Akstri á að haga eftir aðstæðum og þar sem er myrkur og mikið af gangandi fólki þarf að taka tillit til þess. Aka hægar og líta vel eftir gangandi og...

Notið Linux kjánarnir ykkar

Þessi bloggfærsla er skrifuð á Ubuntu Linux . Ókeypis stýrikerfi sem er mjög stöðugt, öruggt og hefur aðgang að miklu magni ókeypis hugbúnaðar. Maður fær sjálfvirkar öryggisuppfærslur og hægt er að stilla á sjálfvirka uppfærslu stýrikerfisins þannig að...

Ég veit, borgum fyrir eldsneytið með sköttum og vöruverði!

Í máli Ólafs Bjarnasonar kom fram samkvæmt fréttinni að eldsneyti á bílaflota Reykvíkinga kostar um 6 milljarða á ári. Varlega áætlað gæti meðgjöf með bílaeigendum í formi bílastæða verið um 3 milljarðar á ári á höfuðborgarsvæðinu og er þá ekki reiknað...

Eðlileg breyting en ...

Það er ekki hægt að breyta lögum og láta þau gilda afturvirkt. Slíkum lögum yrði hnekkt fyrir öllum dómstólum því þau standast ekki stjórnarskrá né venjuleg skilyrði lagasetningar. Íslenska ríkið gerði þetta að vísu með neyðarlögunum, enda verður þeim...

Óhagstæður samanburður fyrir höfuðborgina

Það bætir án efa geð fólks að hafa góða útivistarmöguleika á grænum svæðum nálægt heimili sínu. Í þessari rannsókn er talað um innan við 1 km. Væntanlega er það m.a. hreyfingin sem fólk stundar á græna svæðinu sem skiptir máli en það er örugglega margt...

Taktu lestina - það er öruggast

Það er skiljanlegt að þetta hljóti athygli þar sem atburðurinn náðist á mynd og þetta er spennandi frétt. Maður skilur það að móðurinni líði illa eftir andartaks andvaraleysi, sem gat skilið milli lífs og dauða. En gefur þetta rétta mynd af þeim hættum...

Linux notendur hlæja að þessu

Við sem notum GNU/Linux hlæjum bara að þessu. Stýrikerfið okkar er : Að stórum hluta á íslensku. Fær aldrei veirur. Hefur aðgang að ótrúlegu magni frjáls hugbúnaðar. Er stöðugri en andskotinn. Kostar ekkert. Sjálfur hef ég notað Ubuntu-linux í ca. 4 ár...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband