Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Blindur hjólar Birkebeinerittet

Tore Henriksen fimmtugur blindur norðmaður hjólaði í Birkebeinerittet í sumar. Blindir hjóla oft en þá á tvímenningshjólum (tandem) þar sem stýrimaðurinn hefur fulla sjón. Það gerir t.d. Arnþór Helgason og kona hans Elín . Norðmaðurinn Tore hjólaði á...

Árið 2030

Ég á tímavél í bílskúrnum og skelli mér stundum í hana til að kanna hvernig boðaðar tæknibyltingar í Mogganum munu móta framtíðina. Þegar ég sá þessa frétt stóðst ég ekki mátið og brá mér til ársins 2030 í apríl. Ég tók einmitt mynd í apríl árið 2008 til...

Reiðhjólamönnum fjölgaði um 30% í Stokkhólmi í fyrra.

Fram kemur í frétt Dagens Nyheter í Svíþjóð að hjólreiðamönnum hafi fjölgað um 30% í Stokkhólmi á síðasta ári. Fréttin er að öðru leyti um stefnuskrá flokkanna þar varðandi hjólreiðar fyrir næstu kosningar. Undanfarin ár hefur verið stöðug aukning í...

Hýðingar, gapastokkur, þrælkunarbúðir.

Hvað er hæfileg refsing fyrir svona hálfvita? Ekki má hýða hann, setja í gapastokk eða í þrælkunarbúðir. Í besta falli fær hann smá sekt og og missir prófið í nokkra mánuði. Vegna þess að hann er hálfviti gortar hann af þessu rugli sínu í hópi álíka...

Samgöngumiðstöð til höfuðs uppbyggingu í Vatnsmýrinni

Samgöngumiðstöðin á fyrst og fremst að binda flugvöllinn í Vatnsmýrinni og koma í veg fyrir nýja byggð þar. Þegar skipulagið í kringum samgöngumiðstöðina og fyrirhugaða blokkabyggð Vals í norðaustur hluta Vatnsmýrinnar er skoðað sést að það á ekki að...

Eru fulltrúar flokkanna á ábyrgð þeirra?

Af fréttum að dæma voru sjálfstæðismenn ánægðir með Gunnar sinn og sárir yfir aðförinni að honum. Það er bara ágætt þá vita kjósendur hvernig flokkur sjálfstæðisflokkurinn er úr því hann telur Gunnar vera þess verðugan að vera oddviti flokksins í...

Spilltasti bæjarstjórinn

Er Gunnar spilltasti bæjarstjóri landsins í spilltasta sveitarfélagi landsins? Já því miður, fyrir íbúa Kópavogs. Það merkilega er að Gunnar nýtur virðingar sumra. Það segir þó meira um það fólk en Gunnar sjálfan. Því fólki finnst þessi spilling fín,...

Viðskiptavild er einn af sökudólgunum

Í Mogganum 16. mars s.l. birtist áhugaverð grein eftir Margréti Flóvenz þar sem hún útskýrir fyrir lesendum hugtakið „viðskiptavild“: „Viðskiptavild verður til þegar félag eða annar rekstur er keyptur hærra verði en svarar til bókfærðs...

Krónan - sökudólgur eða blóraböggull?

Í Hrunadansi síðustu mánaða hefur mörgum orðið tíðrætt um krónuna. Eigum við að halda í hana eða kasta henni og taka upp evru? Veigamikil rök með upptöku evru eru þau, að ódýrara sé að hafa evru en að reka eigin gjaldmiðil og með því muni vaxtastig...

Aðskilnaðarstefnan og stúdentaráð

Sigurlaug Gunnlaugsdóttir skrifaði fróðlega grein sem birtist í Mogganum 16. mars síðast liðinn. Þar bendir hún meðal annars á að íslenskir háskólastúdentar hafi verið lítið virkir í baráttunni gegn aðskilnaðarstefnunni í Suður-Afríku. Stúdentaráð...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband