Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Störfin sem íslendingar hafa ekki efni á að vinna

Atvinnurekendur Í máli atvinnurekanda er oft notaður frasinn "Störfin sem íslendingar nenna ekki að vinna". Með því meina þeir störfin sem erfitt hefur verið að ráða íslendinga í. Með þessarri orðanotkun eru þeir að gefa í skyn að það sé íslenskum...

Á leið í skólann á Kársnesi

Í Kópavogi hafa komið fram skipulagshugmyndir sem gera ráð fyrir mjög aukinni byggð vestast á Kársnesi. Ljóst er að aukinni byggð fylgir aukin umferð en nú þegar er erfitt fyrir börn að komast í skólann. Af því tilefni langar mig að segja hér sögu. Í gær...

Fimm spurningar að spyrja fjármálamenn og banka

Oft finnst mér að fjölmiðlar spyrji ekki viðmælendur þeirra spurninga sem skipta máli hverju sinni. Hér á eftir fara fimm spurningar sem fjölmiðlamenn mega gjarnan spyrja fjármálamenn landsins og bankana. 1) Samkvæmt opinberum tölum skulda íslendingar og...

Meira um Miklubraut og Kringlumýrabraut í jarðgöngum

Lega jarðganganna Ég tel að stokkalausn fyrir gatnamótin á Miklubraut og Kringlumýrarbraut muni: Verða of kostnaðarsöm miðað við væntanlegan ávinning. Ekki leysa úr umferð á fullnægjandi hátt. Ekki losa land undan umferðarmannvirkjum til annara nota....

Miklabraut í jarðgöngum

Í svifryksumræðunni í febrúar var á ný farið að ræða um mislæg gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Aftur var talað um að hafa þriggja hæða mislæg gatnamót á Kringlumýrarbraut og Miklubraut. Hugmyndin er að leggja þessar götur í stokk um...

Um Glaðheima og fleira

Mál Glaðheima í Kópavogi hefur nú aftur komist í hámæli í kjölfarið á sölu Kópavogs á landinu til tveggja fyrirtækja, Smáratorgs og Kaupangs. Þau kaupa samtals 9,6 ha. og greiða fyrir um 6,5 milljarða. Þetta land var í eigu Kópavogs en bærinn leysti til...

Kjör blaðbera

Þann 13. febrúar síðast liðinn birtist grein í Fréttablaðinu um innflutning blaðbera frá Póllandi til að vinna við blaðaútburð fyrir Pósthúsið sem sér um dreifingu Fréttablaðsins. Í henni kom fram í viðtali við Einar Þorsteinsson framkvæmdastjóra að...

„Útrýmingarbúðir“ er óheppileg þýðing á „Concentration camp“

Dómsmálaráðherra páfagarðs notaði orðið „ Concentration camp " sem nær væri að þýða sem fangabúðir eða einangrunarbúðir. Gasa svæðinu er réttilega lýst sem risastórum fangabúðum fyrir Palestínumenn. Hugtakið „ Concentration camp " var fyrst...

« Fyrri síða

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband