Færsluflokkur: Bílar og akstur

Einhliða fréttaflutningur

Þarna hefði verið eðlilegt af blaðamanni að leita álits forsvarsmanna annarra fyrirtækja og almennings og rekja nokkrar staðreyndir, frekar en að láta duga að láta einn óánægðan blása. Mig grunar að þeir sem eru óánægðir með breytingarnar í Borgartúni...

Skynsamlegt að hjóla.

Það kostar mikið að eiga og reka bíl og því kemur þessi niðurstaða ekki á óvart. Þetta er flott ritgerð hjá þessum nemanda. Þarna koma allar forsendur fram og þannig geta menn skoðað hana í þaula og metið forsendurnar. Það mætti auðvitað bæta við fleiri...

Ókeypis máltíð fyrir stúdenta?

Þar er sjálfsagt mál að hafa gjaldskyldu á bílastæðum við HÍ, HR og Landsspítalann. Notendur ættu auðvitað að greiða fyrir þá þjónustu sem bílastæðin eru. Það er ekki ókeypis að byggja bílastæði og þau taka verðmætt pláss sem væri hægt að nýta undir...

Fjöldi fólksbíla og meðalaldur fólksbílaflotans

Í meðfylgjandi samantekt er fjallað um fjölda fólksbíla á landinu, fjölda fólksbíla á hverja 1.000 íbúa og meðalaldur fólksbílaflotans. Allt eru þetta hugtök sem stundum heyrast í almennri umræðu og eru hluti af opinberri tölfræði sem stundum er hent á...

Hver á að byggja hvað fyrir hvern?

Kannski ætti Snorri Waage eigandi skrifstofuhúsnæðis í Brautarholti bara að skaffa bílastæði á eigin lóð fyrir sína viðskiptavini og starfsfólk? Ef málið er að hann og aðrir húseigendur í Brautarholti hafa áhyggjur af því að óviðkomandi leggi í stæði við...

Lausnin er augljós

Þjóðgarðinn á Þingvöllum vantar fé til nauðsynlegra framkvæmda. Hann rekur stór bílastæði og þarf enn að bæta við þau en það er ókeypis að leggja í bílastæðin á Þingvöllum. Lausnin er einfaldlega að láta notendur bílastæðanna borga sanngjarnt gjald fyrir...

Setja bílastæðasamþykkt og taka gjald af bílastæðum

Það virðist næsta auðvelt að leysa þetta vandamál og það er jafnvel í hendi Þingvallanefndar. Ólafur vill 160 milljónir til að stækka bílastæði og bæta aðstöðuna. Afhverju ekki að láta notendur borga fyrir þá þjónustu sem þeim er veitt með því að taka...

Ökuskirteinislás í bifreiðar?

Það er frekar óhuggulegt hversu margir sem hafa verið sviptir ökurétti halda áfram að aka. Þessi hópur virðist vera mun líklegri til að lenda í slysum og árekstrum en meðalökumaðurinn. Ég veit m.a. um hjólandi sem var ekið á af manni sem var sviptum...

Er umferð sama og samgöngur?

Samgöngur er meira en bara umferð. Ef tveir fara í bíl þar sem áður var einn eða maður sem áður ók bíl tekur núna strætó er augljóst að samgöngur minnka ekki þótt umferðin minnki. Það er of einfeldningslegt að telja bara bíla og ætla að það endurspegli...

Oftast góðir vegir

Ég ók hringinn og um Vestfirði í sumarfríinu. Það er auðvitað ekki alsherjarúttekt á vegakerfinu en það kom mér á óvart hvað vegir með bundnu slitlagi voru góðir víðast hvar. Miðað við aðstæður það er að segja því umferð getur varla verið mikil um mest...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband