Færsluflokkur: Bílar og akstur

Rannsóknarefni?

Það er rannsóknarefni hversvegna menn telja sig hafa rétt til að vaða yfir samborgara sína bara vegna þess að þeir eru á bíl. Er ekki einhver sem nennir að rannsaka hvað hrærist í huga fólks sem hagar sér svona? Erum við sem samfélag meðvirkt í þessari...

Ekki slys

Þegar menn taka ákvörðun um að stunda ofsaakstur eru afleiðingarnar sem af hljótast varla slys. Ofsaakstur og hraðakstur er einfaldlega ofbeldi og ætti ekki að líðast. Sumir neita að horfast í augu við þetta og tala um slys þegar svona atburðir eiga sér...

Gott mál

Það á að rukka kostnaðarverð fyrir bílastæði sem víðast. Það er nóg ekið á Íslandi og engin engin ástæða til að niðurgreiða bílastæði fyrir notendur þeirra því það hvetur til aksturs.

Ætti að refsa fyrir svefnakstur?

Akstur sofandi er sennilega eitt hættulegasta umferðarlagabrotið. Ætti að refsa fyrir það í samræmi við alvarleikann og dæma menn til sektar og t.d. samfélagsþjónustu?

Sennilega rétt hjá Ögmundi

Það þarf samt ekki að útiloka það að einkaframkvæmdir séu notaðar eða að fjármögnun komi frá einkaaðilum eða lífeyrissjóðum. Það er einfaldlega hægt að ná til baka kostnaði við framkvæmdina með gjaldtöku. Ef framkvæmdin er arðbær, nauðsynleg og uppfyllir...

Gott verkefni

Fræðsla til ökumanna er af hinu góða og þessum peningum vel varið. Ég sakna þess samt að lögreglan sé ekki duglegri við umferðareftirlit á þessum götum þar sem er mikil umferð gangandi, hjólandi og akandi. Lögreglan er eini aðilinn sem má sinna...

Sko, að sýna ekki skilning virkar!

Það að sýna brotum skilning skilar ekki árangri. "Zero tolerance", að sýna brotum ekki skilning virkar. Úrræðin þurfa samt að vera fyrir hendi. Breyta þarf sektarúrræðum í að þau verði gjald fyrir brot sem lögreglan eða annað stjórnvald getur tekið gjald...

Nóg af stæðum - vantar fætur!

Þarf ekki íþróttahreyfingin bara að skipuleggja Drive-in kappleiki svo áhorfendur þurfi ekki að hreyfa sig?

Kalt vor og sumar

Það hefur verið kalt í vor og sumar fram að þessu og það getur skýrt hluta af þessari minnkun. Minnkandi kaupmáttur eftir hrun hefur líka dregið úr allri neyslu landsmanna, á ferðalögum eins og öðru. Þá má benda á að ríkið tekur til sín lægra hlutfall af...

Eldsneytið ekki (svo) dýrt á Íslandi

Eldsneytisverð á Íslandi er um miðbik þess sem verðið er í Evrópu sbr. súluritið hér að neðan. Margir bloggarar eru óánægðir með að ekki skuli tekið tillit til kaupmáttur á Íslandi í samanburði við Noreg. Þá er verið að bera saman við það land í evrópu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband