Færsluflokkur: Bílar og akstur

Hefði mátt veita meiri upplýsingar

Til dæmis. Hver var meðalhraði bílana? Hver var akstursleiðin? Er aksturslag, ökuhraði og akstursleið í samræmi við raunveruleikann? Hvernig mundu þessir bílar standa sig við akstur í borgarumhverfi á höfuðborgarsvæðinu í daglegum akstri? Venjulegur bíll...

Til fyrirmyndar hjá lögreglunni

Það er gott mál hjá lögreglunni að hún reynir að framfylgja landslögum. Meira af þessu. Það er ekki eins og vanti bílastæði á þessu landi. Það drepur engan að leggja löglega og ganga 2-3 mín. á áfangastað. Frekar að það sé hollt og gott fyrir...

Ætti að færa umferðareftirlit frá lögreglu?

Maður veltir því fyrir sér hvort umferðareftirlitið sé ekki betur komið hjá öðrum aðila en lögreglunni. Hún virðist ekki hafa mikinn áhuga á að sinna því. Kannski ætti að færa umferðarbrot undan refsilöggjöfinni og setja þau upp sem gjaldskyld brot á...

Að læra að skammast sín!

Eitthvað vantar upp á uppeldið hjá þeim sem láta svona. Nánast alltaf er fullt af stæðum í næsta nágrenni þar sem hægt er að leggja bílum. Maður er ekki minni maður þótt maður leggi bílnum í stæði og labbi 100-200 m, þó það sé íslenskum smásálum um...

Áhugavert verkefni en margt annað þarf að skoða

Ég er lestarfikill en ég veit að það eitt að láta tóma neðanjarðarlest ferðast milli stöðva mun ekki breyta miklu í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu. Það er ekki hægt að rekar neðanjarðarlest hér nema að gera miklar breytingar ofan jarðar sem ég held...

Skattkerfið hvetur til bílanotkunar

Málið er að það er ódyrara fyrir bæði launagreiðanda og launþega að launin séu greidd í gjaldmiðlinum Toyota heldur en íslenskum krónum. Af krónunum þarf að greiða tekjuskatt og útsvar en af Toyota þarf bara að reikna hlunnindi í íslenskum krónum, sem...

Frumvarp til laga um fjölgun umferðarslysa?

Nýlega lögðu 6 þingmenn fram frumvarp um að leyfa hægri beygja á móti rauðu ljósi. Þetta eru þingmennirnir Árni Johnsen, Björgvin G. Sigurðsson, Jón Gunnarsson, Kristján Þór Júlíusson, Pétur H. Blöndal og Sigurður Kári Kristjánsson. Samskonar frumvarp...

Jafnræði til náms eða jafnræði til bílastæða?

Ríkisháskólarnir hafa farið fram á 20.000 kr. hækkun innritunargjalda úr 45.000 í 65.000 en ekki fengið heimild til þess frá menntamálaráðherra og í kjölfarið boða þeir niðurskurð á skólastarfi. Innritunargjöld eru samkvæmt orðanna hljóðan gjöld til...

Ekki hátt hlutfall

Það þarf að bera saman verð á eldsneyti í nágrannalöndum og hversu hátt hlutfall ríkið tekur af kökunni. Ef menn bera þetta hlutfall saman við önnur lönd hugsa ég að ríkið taki ekki stærri sneið af kökunni hér heldur en annarsstaðar. Þar sem málið hefur...

Er skynsamlegt að hleypa umferð bíla á eina göngustíginn vestan Kringlumýrarbrautar?

Þessar ráðstafanir í kringum kirkjugarðinn í Fossvogi virðast að mörgu leyti til bóta miðað við ástandið sem hefur verið þarna. Óheft umferð hefur verið um allan kirkjugarðinn og hefur þetta meira minnt á bíladaga en hátíð ljóss og friðar. Hins vegar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband