Þetta er gott framtak hjá Umhverfisráðuneytinu og vonandi á það eftir að stíga frekari skref í sömu átt.
Meðal annarra orða.
Veit einhver hvort skatturinn sé hættur að skattleggja samgöngustyrki eins og strætókort? Síðast þegar ég vissi var samgöngustyrkur fyrir hjól eða strætó (um 40.000 kr) skattlagður eins og venjulegar launatekjur meðan ökustyrkir uppá 2.500 km = 250.000 kr og bílastæði uppá ca. 40.000 - 200.000 kr á ári voru ekki skattlögð.
Bíleigandinn gat fengið allt að 400.000 kall skattfrjálst en þeir sem notuðu hjól eða strætó fengu í besta falli 40.000 kall sem var skattlagður.
Umhverfisráðuneytið og Fjármálaráðuneytið þurfa greinilega að tala saman. Mér finnst lágmark að hætt sé að skattleggja þennan smápening sem þeir sem nota vistvæna samgöngumáta geta fengið í örfáum fyrirtækjum og stofnunum.
Svo má spyrja sig. Er jafnræði samgöngumáta tryggt með þessu?
Starfsfólki gefið strætókort | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Umhverfismál | Aukaflokkar: Bílar og akstur, Samgöngur, Stjórnmál og samfélag | 21.9.2010 | 21:30 (breytt kl. 21:32) | Facebook
Færsluflokkar
- Birtar blaðagreinar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Blogg um fréttir
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Hjólreiðar
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óbirtar blaðagreinar
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- September 2024
- Maí 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2020
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Maí 2017
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Nóvember 2015
- Júlí 2015
- Október 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Mars 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
Tenglar
Hjólreiðar
- Landsamtök hjólreiðamanna
- Íslenski fjallahjólaklúbburinn Samtök hjólreiðamanna með ferðalög og samgöngur
- Bikeability UK Hjólafærni verkefnið á Bretlandi
- Cyclecraft Heimasíða John Franklin höfund bókarinnar Cyclecraft
- Lifecycle UK Lifecycle, bresk samtök sem kenna hjólafærni
- Tímaritið Momentum Samgöngu hjólreiðar og hjólamenning í Bandaríkjunum og Kanada
- Tímaritið Velovison Eitt skemmtilegasta hjólatímaritið, mikið með liggjandi hjól
- Laid back bikes í Edinborg Fyrirtæki sem býður ferðir á liggjandi hjólum í Edinborg í Skotlandi
Blogg um hjólreiðar
- Dashjol - Davíð A. Stefánsson Framvinda landfræðilegrar rannsóknar á hjólreiðum á höfuðborgarsvæðinu
- Bjarney Halldórsdóttir Hjólað í Reykjavík
- Hjólaðu maður! Blogg um hjólreiðar að norðan
- Hjóladagbók Bjössa 2009/2010 Hjólaleiðir, myndir, ferðatími og veður
- Íslendingur í Kanada Halldór Gunnarsson "a bike nut from Iceland"
- Copenhagenize Blogg um hjólreiðar í Köben og allan heim
- Copenhagen Cycle Chic Tíska og hjól í Köben
- Chic Cyclist blog "Gellu" hjólreiðar
- Sænsk hjólablogg Yfirlit yfir sænsk hjólablogg
- Malmö - Lund på cykel Marcus doktorsnemi á Skáni bloggar um hjólreiðar
- Karringcykelbloggen Blogg um hjólreiðar í suður Svíþjóð - karring = kelling
- Cycleville Stockholm Bloggað frá Stokkhólmi um hjólreiðar
- Skoti í New York
Viðgerðir á hjólum
- Bicycletutor Myndbönd sem sýna viðgerðir á hjólum
- Park verkfæri Park verkfæri, með sýnikennslu í viðgerðum
- Sheldon Brown Útskýringar á nánast öllu varðandi viðgerðir á hjólum
Ferðir á hjólum
- Crazyguyonabike: Bicycle Touring Safn af ferðafrásögnum, hér má skrá eigin ferðasögu
Athugasemdir
Þetta er ennþá þannig, þ.e. ég var með bílastæðiskort sem var greitt af vinnuveitanda, en var svipt því nýlega vegna lélegrar notkunar. Þurfti ekki að greiða skatt af því. Ég er náttúrulega alltaf á reiðhjóli og vinnuveitandi þurfti að greiða fastagjald af bílastæðiskortinu sem ég var ekki að nota. Ég reyndi ekki einu sinni að kría út strætókort eða reiðhjólastyrk í staðinn, því yrði bara neitað. Það hentar mér best að hjóla, þess vegna geri ég það.
Hjóla-Hrönn, 23.9.2010 kl. 15:37
Athyglisvert að vinnuveitandi greiði bílastæðakort og það er skattlaust. Veistu hvað þetta var há upphæð?
Árni Davíðsson, 24.9.2010 kl. 00:02
5800 á mánuði, ég fékk ekki peninginn, heldur var okkur afhent kort til notkunar, þess vegna skráist þetta sem kostnaður hjá fyrirtækinu, en ekki laun eða fríðindi. Strætókort og reiðhjólastyrkur yrði hins vegar skráð sem slíkt. Ekki nema ég myndi biðja um bremsupúða og keðjuolíu, það gætu þeir skráð sem kostnað.
Hjóla-Hrönn, 24.9.2010 kl. 11:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.