Í meðfylgjandi samantekt er fjallað um fjölda fólksbíla á landinu, fjölda fólksbíla á hverja 1.000 íbúa og meðalaldur fólksbílaflotans. Allt eru þetta hugtök sem stundum heyrast í almennri umræðu og eru hluti af opinberri tölfræði sem stundum er hent á lofti og borin saman við útlönd.
Á Íslandi eru tölur um fólksbílaeign miðaðar við fjölda skráðra fólksbíla. Evrópusambandið og aðildarlönd þess og kannski flest lönd gefa hinsvegar upp tölur um bílaeign sem fjölda bíla í umferð. Það gerir og ACEA, Samtök Evrópskra bílaframleiðanda.
Nauðsynlegt er að útskýra tvö lykilhugtök.
Bíll á skrá: er bíll sem hefur verið skráður í ökutækjaskrá í umsjá Samgöngustofu (Umferðarstofu) og hefur ekki verið afskráður. Fjöldi fólksbíla á skrá eru allir fólksbílar sem eru í ökutækjaskrá.
Bíll í umferð: er bíll sem er á ökutækjaskrá og er á númerum og má vera í umferð. Hægt er að taka bíl af númerum og er hann þá áfram í ökutækjaskrá en ekki þarf að greiða af honum tryggingar né flest opinber gjöld og hann er þá ekki talinn í umferð.
Í greininni er komist er að þeirri niðurstöðu að vegna þess að fólksbílaeign á Íslandi hefur verið miðuð við bíla á skrá en ekki bíla í umferð hefur fjöldi fólksbíla á Íslandi verið ofmetinn um að lágmarki 15%. Fjöldi fólksbíla var sennilega um 550 en ekki 646 á hverja 1.000 íbúa árið 2011. Af sömu ástæðu er meðalaldur fólksbílaflotans líklega ofmetin um u.þ.þ. 2 ár. Meðalaldur fólksbíla á skrá var 11,95 ár í lok árs 2012 en í könnun í september 2013 var meðalaldur fólksbíla í umferð áætlaður 8,94 ár. Samkvæmt upplýsingum Samgöngustofu var meðalaldur fólksbíla skrá 12,5 ár en meðalaldur fólksbíla í umferð 10,6 ár, þann 31. okt. 2013. Í samanburði við bílaeign í EB færist Ísland úr 2. sæti í 6. sæti hvað varðar fjölda fólksbíla á 1.000 íbúa (merkt 2. mynd að neðan). Í samanburði við meðalaldur fólksbíla í EB færist Ísland úr 2. sæti yfir hæstan meðalaldur fólksbíla niður í nálægt meðaltali yfir meðalaldur fólksbíla í EB (merkt 3. mynd að neðan).
Greinina geta menn skoðað með að hala hana niður og þar er vísað í heimildir.
Meginflokkur: Bílar og akstur | Aukaflokkar: Bloggar, Samgöngur, Stjórnmál og samfélag | 19.10.2013 | 00:35 (breytt 4.4.2014 kl. 16:52) | Facebook
Færsluflokkar
- Birtar blaðagreinar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Blogg um fréttir
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Hjólreiðar
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óbirtar blaðagreinar
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- September 2024
- Maí 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2020
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Maí 2017
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Nóvember 2015
- Júlí 2015
- Október 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Mars 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
Tenglar
Hjólreiðar
- Landsamtök hjólreiðamanna
- Íslenski fjallahjólaklúbburinn Samtök hjólreiðamanna með ferðalög og samgöngur
- Bikeability UK Hjólafærni verkefnið á Bretlandi
- Cyclecraft Heimasíða John Franklin höfund bókarinnar Cyclecraft
- Lifecycle UK Lifecycle, bresk samtök sem kenna hjólafærni
- Tímaritið Momentum Samgöngu hjólreiðar og hjólamenning í Bandaríkjunum og Kanada
- Tímaritið Velovison Eitt skemmtilegasta hjólatímaritið, mikið með liggjandi hjól
- Laid back bikes í Edinborg Fyrirtæki sem býður ferðir á liggjandi hjólum í Edinborg í Skotlandi
Blogg um hjólreiðar
- Dashjol - Davíð A. Stefánsson Framvinda landfræðilegrar rannsóknar á hjólreiðum á höfuðborgarsvæðinu
- Bjarney Halldórsdóttir Hjólað í Reykjavík
- Hjólaðu maður! Blogg um hjólreiðar að norðan
- Hjóladagbók Bjössa 2009/2010 Hjólaleiðir, myndir, ferðatími og veður
- Íslendingur í Kanada Halldór Gunnarsson "a bike nut from Iceland"
- Copenhagenize Blogg um hjólreiðar í Köben og allan heim
- Copenhagen Cycle Chic Tíska og hjól í Köben
- Chic Cyclist blog "Gellu" hjólreiðar
- Sænsk hjólablogg Yfirlit yfir sænsk hjólablogg
- Malmö - Lund på cykel Marcus doktorsnemi á Skáni bloggar um hjólreiðar
- Karringcykelbloggen Blogg um hjólreiðar í suður Svíþjóð - karring = kelling
- Cycleville Stockholm Bloggað frá Stokkhólmi um hjólreiðar
- Skoti í New York
Viðgerðir á hjólum
- Bicycletutor Myndbönd sem sýna viðgerðir á hjólum
- Park verkfæri Park verkfæri, með sýnikennslu í viðgerðum
- Sheldon Brown Útskýringar á nánast öllu varðandi viðgerðir á hjólum
Ferðir á hjólum
- Crazyguyonabike: Bicycle Touring Safn af ferðafrásögnum, hér má skrá eigin ferðasögu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.