Þessi umfjöllun um púðana er tilkomin vegna sveitarstjórnarkosninganna núna í vor og er partur af baráttu Olafs Guðmundssonar tæknistjóra Eurorapp fyrir Sjálfstæðisflokkinn í borgarstjórn. Hér og í hinum greinunum er rætt um hraðahindranir eins og þær séu eingöngu í Reykjavík en ekki öðrum sveitarfélögum. Þetta er gamalkunnugt ráð. Mogginn er hér í hlutverki sínu sem kosningavél Sjálfstæðisflokksins. Það eru auðvitað alveg jafn margar hraðahindranir í öðrum sveitarfélögum í sambærilegum götum og strætópúðarnir eru líka notaðir þar.
Enn hér er málum snúið á haus eins og svo oft í málflutningi þeirra sem vilja að einkabílinn njóti forgangs fram yfir alla aðra samgöngumáta. Afhverju eru hraðahindranir settar? Þær eru aðallega settar af tveimur ástæðum.
Í fyrsta lagi vegna þess að íbúar biðja um þær vegna þess að þeir vilja ekki að óábyrgir bílstjórar sem aka of hratt drepi börnin þeirra á næstu gangbraut.
Í öðru lagi eru þær oft settar að áliti lögreglan sem neitar að samþykkja lægri hámarkshraða nema að það séu settar hraðahindranir.
Í þessari frétt er líka notað myndefni frá stað í Ánanaustum sem er með þriðju ástæðuna. Hraðahindranirnar í Ánanaustum voru settar til að koma í veg fyrir kappakstur og spyrnur að nóttu til sem olli bæði hættu og hávaðatruflun hjá íbúum í nágrenninu.
Ef bílstjórar mundu aka undir hámarkshraða og af ábyrgð mundi ekki þurfa neinar hraðahindranir. Málum er að því leyti snúið á haus að í stað þess að agnúast út í orsökina sem er of hraður akstur er sjónum beint að afleiðingunum sem eru hraðahindranirnar. Ef þær væru ekki væri afleiðingin ekki skemmdir á bílum sem aka of hratt í hraðahindranir heldur látnir og alvarlega slasaðir vegfarendur. Í þessari umfjöllun sem og margri annarri er ekki minnst á ábyrgð bílstjóra.
Það er svo sem hægt að fækka hraðahindrunum með endurhönnun og þrengingu gatna og væri það að mínum dómi oft betri kostur en vissulega mun dýrari. Síðan gæti ríkið auðvitað girt sig í brók og haft alvöru umferðareftirlit. Ríkið vill það hinsvegar ekki. Síðustu ráðherrar samgöngumála hafa allir staðið gegn hækkun sekta og ekki viljað leggj aaukið fé í umferðareftirlit og því er það rekið sem fjársvelt afgangstærð.
Skapa hættu og hafa lítinn tilgang | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bílar og akstur, Blogg um fréttir | 25.1.2018 | 10:35 | Facebook
Færsluflokkar
- Birtar blaðagreinar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Blogg um fréttir
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Hjólreiðar
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óbirtar blaðagreinar
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- September 2024
- Maí 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2020
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Maí 2017
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Nóvember 2015
- Júlí 2015
- Október 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Mars 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
Tenglar
Hjólreiðar
- Landsamtök hjólreiðamanna
- Íslenski fjallahjólaklúbburinn Samtök hjólreiðamanna með ferðalög og samgöngur
- Bikeability UK Hjólafærni verkefnið á Bretlandi
- Cyclecraft Heimasíða John Franklin höfund bókarinnar Cyclecraft
- Lifecycle UK Lifecycle, bresk samtök sem kenna hjólafærni
- Tímaritið Momentum Samgöngu hjólreiðar og hjólamenning í Bandaríkjunum og Kanada
- Tímaritið Velovison Eitt skemmtilegasta hjólatímaritið, mikið með liggjandi hjól
- Laid back bikes í Edinborg Fyrirtæki sem býður ferðir á liggjandi hjólum í Edinborg í Skotlandi
Blogg um hjólreiðar
- Dashjol - Davíð A. Stefánsson Framvinda landfræðilegrar rannsóknar á hjólreiðum á höfuðborgarsvæðinu
- Bjarney Halldórsdóttir Hjólað í Reykjavík
- Hjólaðu maður! Blogg um hjólreiðar að norðan
- Hjóladagbók Bjössa 2009/2010 Hjólaleiðir, myndir, ferðatími og veður
- Íslendingur í Kanada Halldór Gunnarsson "a bike nut from Iceland"
- Copenhagenize Blogg um hjólreiðar í Köben og allan heim
- Copenhagen Cycle Chic Tíska og hjól í Köben
- Chic Cyclist blog "Gellu" hjólreiðar
- Sænsk hjólablogg Yfirlit yfir sænsk hjólablogg
- Malmö - Lund på cykel Marcus doktorsnemi á Skáni bloggar um hjólreiðar
- Karringcykelbloggen Blogg um hjólreiðar í suður Svíþjóð - karring = kelling
- Cycleville Stockholm Bloggað frá Stokkhólmi um hjólreiðar
- Skoti í New York
Viðgerðir á hjólum
- Bicycletutor Myndbönd sem sýna viðgerðir á hjólum
- Park verkfæri Park verkfæri, með sýnikennslu í viðgerðum
- Sheldon Brown Útskýringar á nánast öllu varðandi viðgerðir á hjólum
Ferðir á hjólum
- Crazyguyonabike: Bicycle Touring Safn af ferðafrásögnum, hér má skrá eigin ferðasögu
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Annaðhvort að hætta að drekka eða að deyja
- Þurfti sturtu eftir hörkuleik
- Úr Árbænum í Garðabæinn
- Eyjamenn kærðu framkvæmdina á Ásvöllum
- Skortur á miðvörðum sem geta komist í landsliðsklassa
- Einn sá vinsælasti hættir á samfélagsmiðlum
- Toppliðin tvö á beinu brautina
- Tilhugsunin um yngri þjálfara hljómar spennandi
- Starf Spánverjans hangir á bláþræði
- Fjölnir og ÍR víxluðu á þjálfurum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.