Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2016
Það væri fróðlegt að sjá útreikninga Isavia á kostnaði við stæðin. Þessi gjöld virðast há en eru kannski eðlileg miðað kostnað. Nýtingarhlutfall hlýtur þó að hafa mikil áhrif. Nýtingarhlutfall stæðanna við flugstöðina virðist hátt einkum við langtímastæðin og mun hærra en í öðrum gjaldskyldum stæðum á Íslandi. Það gæti verið að gjöld séu oftekin við flugstöðina allavega ef miðað er við að þau eru ekki í bílastæðahúsum og ef við horfum til langs nýtingartíma. Miðað við skipulagsáform við flugvöllinn gæti þó þurft að færa bílastæði fljótlega og verður þvi afskriftartíminn styttri en ella.
það eru líka tíðindi að starfsmenn þurfi að greiða fyrir bílastæði. Þetta er það sem koma skal.
Við sitjum enn uppi með að nánast öll bílastæði landsmanna eru niðurgreidd, bæði þau sem notendur þurfa ekki að greiða fyrir og þau sem er gjaldskylda í. Það eru sennilega bara stæðin við flugstöðina og stæðin við Höfðatorg, sem standa undir sér.
Bílastæðagjöld tvöfaldast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Blogg um fréttir | 8.2.2016 | 12:30 (breytt kl. 12:32) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Afnám verðtryggingar, eða miklar skorður við því að venjulegir húsnæðiskaupendur taki verðtryggð lán, mun að óbreyttu líklega þýða hærri vexti og þyngri endurgreiðslubyrði. Það mundi líklega taka mörg ár að skapa þannig trú og jafnvægi í efnahagslífinu að óverðtryggðir vextir verði viðunandi. Allan þann tíma yrði að vera ábyrg og hófleg efnahagstefna. Fram að þessu hefur það ekki gengið upp á Íslandi. Hafa menn meiri trú á því núna?
Persónulega held ég að það væri æskilegast að afnema verðtryggingu, hafa ábyrga efnahagstefnu, stöðugleika, lága vexti o.s.frv. Ég er bara ekki sérlega trúaður á íslenskt samfélag að þessu leyti.
Ég hef áður fjallað aðeins um þetta:
Ekki við öðru að búast
Tími til kominn að fasteignaverð lækki
Framsókn hefur miklar áhyggjur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Blogg um fréttir | 7.2.2016 | 15:01 (breytt kl. 15:04) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er tími til komin. Svona lítur þetta út dagsdaglega.
Kópavogur skoðar bílastæðagjald | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umhverfismál | 6.2.2016 | 15:33 (breytt kl. 15:37) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Birtar blaðagreinar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Blogg um fréttir
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Hjólreiðar
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óbirtar blaðagreinar
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- September 2024
- Maí 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2020
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Maí 2017
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Nóvember 2015
- Júlí 2015
- Október 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Mars 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
Tenglar
Hjólreiðar
- Landsamtök hjólreiðamanna
- Íslenski fjallahjólaklúbburinn Samtök hjólreiðamanna með ferðalög og samgöngur
- Bikeability UK Hjólafærni verkefnið á Bretlandi
- Cyclecraft Heimasíða John Franklin höfund bókarinnar Cyclecraft
- Lifecycle UK Lifecycle, bresk samtök sem kenna hjólafærni
- Tímaritið Momentum Samgöngu hjólreiðar og hjólamenning í Bandaríkjunum og Kanada
- Tímaritið Velovison Eitt skemmtilegasta hjólatímaritið, mikið með liggjandi hjól
- Laid back bikes í Edinborg Fyrirtæki sem býður ferðir á liggjandi hjólum í Edinborg í Skotlandi
Blogg um hjólreiðar
- Dashjol - Davíð A. Stefánsson Framvinda landfræðilegrar rannsóknar á hjólreiðum á höfuðborgarsvæðinu
- Bjarney Halldórsdóttir Hjólað í Reykjavík
- Hjólaðu maður! Blogg um hjólreiðar að norðan
- Hjóladagbók Bjössa 2009/2010 Hjólaleiðir, myndir, ferðatími og veður
- Íslendingur í Kanada Halldór Gunnarsson "a bike nut from Iceland"
- Copenhagenize Blogg um hjólreiðar í Köben og allan heim
- Copenhagen Cycle Chic Tíska og hjól í Köben
- Chic Cyclist blog "Gellu" hjólreiðar
- Sænsk hjólablogg Yfirlit yfir sænsk hjólablogg
- Malmö - Lund på cykel Marcus doktorsnemi á Skáni bloggar um hjólreiðar
- Karringcykelbloggen Blogg um hjólreiðar í suður Svíþjóð - karring = kelling
- Cycleville Stockholm Bloggað frá Stokkhólmi um hjólreiðar
- Skoti í New York
Viðgerðir á hjólum
- Bicycletutor Myndbönd sem sýna viðgerðir á hjólum
- Park verkfæri Park verkfæri, með sýnikennslu í viðgerðum
- Sheldon Brown Útskýringar á nánast öllu varðandi viðgerðir á hjólum
Ferðir á hjólum
- Crazyguyonabike: Bicycle Touring Safn af ferðafrásögnum, hér má skrá eigin ferðasögu