Færsluflokkur: Birtar blaðagreinar

Gera kjósendur nægar kröfur til stjórnmálamanna?

Í tilefni af síðustu sveitarstjórnarkosningum er ekki úr vegi að birta aftur grein, sem ég skrifaði og birtist í Morgunblaðinu 14. desember 2012. Hjörtur J. Guðmundsson skrifar grein í Morgunblaðið þann 28. nóvember s.l. og spyr hvort á Íslandi séu...

Augljós lausn á Þingvöllum

Grein í Morgunblaðinu sem birtist 6. ágúst 2013. Ókeypis matur í boði þjóðgarðsins á Þingvöllum. Á Mbl.is birtist merkileg frétt 16. júlí s.l.[1]. Sagt var frá því að um 500.000 manns heimsæki Þingvelli á ári hverju og þiggi þar ókeypis máltíð en...

Hjólavísar á götum Reykjavíkur

Síðasta haust voru málaðir svo kallaðir hjólavísar á nokkrar götur í Reykjavík . Það var á Suðurgötu sunnan Hringbrautar og Einarsnesi í póstnúmeri 107 og Langholtsvegi og Laugarásvegi í póstnúmeri 104. Hvað eru hjólavísar? Á ensku heita hjólavísar...

Viðskiptavild er einn af sökudólgunum

Í Mogganum 16. mars s.l. birtist áhugaverð grein eftir Margréti Flóvenz þar sem hún útskýrir fyrir lesendum hugtakið „viðskiptavild“: „Viðskiptavild verður til þegar félag eða annar rekstur er keyptur hærra verði en svarar til bókfærðs...

Krónan - sökudólgur eða blóraböggull?

Í Hrunadansi síðustu mánaða hefur mörgum orðið tíðrætt um krónuna. Eigum við að halda í hana eða kasta henni og taka upp evru? Veigamikil rök með upptöku evru eru þau, að ódýrara sé að hafa evru en að reka eigin gjaldmiðil og með því muni vaxtastig...

Aðskilnaðarstefnan og stúdentaráð

Sigurlaug Gunnlaugsdóttir skrifaði fróðlega grein sem birtist í Mogganum 16. mars síðast liðinn. Þar bendir hún meðal annars á að íslenskir háskólastúdentar hafi verið lítið virkir í baráttunni gegn aðskilnaðarstefnunni í Suður-Afríku. Stúdentaráð...

Bíllaus dagur (22. september 2001)

NÆSTKOMANDI laugardag, 22. september, verður bíllaus dagur haldinn í Evrópu og víða um heim og vonandi einnig á Íslandi. Dagurinn var síðast haldinn 22. september í fyrra og vakti þá ekki nægilega athygli né vandaða umræðu. Hann var þá haldinn undir...

Á leið í skólann á Kársnesi

Í Kópavogi hafa komið fram skipulagshugmyndir sem gera ráð fyrir mjög aukinni byggð vestast á Kársnesi. Ljóst er að aukinni byggð fylgir aukin umferð en nú þegar er erfitt fyrir börn að komast í skólann. Af því tilefni langar mig að segja hér sögu. Í gær...

Fimm spurningar að spyrja fjármálamenn og banka

Oft finnst mér að fjölmiðlar spyrji ekki viðmælendur þeirra spurninga sem skipta máli hverju sinni. Hér á eftir fara fimm spurningar sem fjölmiðlamenn mega gjarnan spyrja fjármálamenn landsins og bankana. 1) Samkvæmt opinberum tölum skulda íslendingar og...

Miklabraut í jarðgöngum

Í svifryksumræðunni í febrúar var á ný farið að ræða um mislæg gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Aftur var talað um að hafa þriggja hæða mislæg gatnamót á Kringlumýrarbraut og Miklubraut. Hugmyndin er að leggja þessar götur í stokk um...

Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband