Færsluflokkur: Fjármál

Hærri vextir?

Afnám verðtryggingar, eða miklar skorður við því að venjulegir húsnæðiskaupendur taki verðtryggð lán, mun að óbreyttu líklega þýða hærri vexti og þyngri endurgreiðslubyrði. Það mundi líklega taka mörg ár að skapa þannig trú og jafnvægi í efnahagslífinu...

Lakkrís, kólesterol og salt.

Slök hagstjórn er aðalmeinsemdin í efnahagsstjórn þjóðarinnar. Það væri án efa hægt að hafa stöðugleika og trausta hagstjórn ef stjórnvöld og Seðlabanki myndu ganga í takt og beita aga í hagstjórninni. Við gætum sem best haft sjálfstæða krónu eða evru...

Fín staða?

Er neikvætt eigið fé um 19,3 milljarða fín staða? Mér finnst þessi orð segja allt sem segja þarf um þennan viðskiptajöfur. Ég ætla að vona að hann komi aldrei aftur að stjórn fyrirtækis á Íslandi því hann er greinilega algjörlega óhæfur til að bera...

Eðlileg breyting en ...

Það er ekki hægt að breyta lögum og láta þau gilda afturvirkt. Slíkum lögum yrði hnekkt fyrir öllum dómstólum því þau standast ekki stjórnarskrá né venjuleg skilyrði lagasetningar. Íslenska ríkið gerði þetta að vísu með neyðarlögunum, enda verður þeim...

Krónan - sökudólgur eða blóraböggull?

Í Hrunadansi síðustu mánaða hefur mörgum orðið tíðrætt um krónuna. Eigum við að halda í hana eða kasta henni og taka upp evru? Veigamikil rök með upptöku evru eru þau, að ódýrara sé að hafa evru en að reka eigin gjaldmiðil og með því muni vaxtastig...

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband