Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Öngstræti úthverfauppbyggingar

Þessi staða sýnir vel í hvaða öngstræti úthverfauppbygging leiðir okkur. Hverfið byggist upp fyrir um 20-30 árum síðan en vegna breyttrar íbúasamsetningar er ekki lengur þörf fyrir skólahúsnæðið sem var byggt upp með ærnum tilkostnaði á sínum tíma. Í...

Niðurgreidd gjaldskrá í bílastæðahúsum

Gjaldskrá Bílastæðasjóðs stendur varla undir rekstri húsanna hvað þá byggingu þeirra samanber ársskýrslur Bílastæðasjóðs. Þetta sýnir í hnotskurn þá meðgjöf sem er með bílaeign á landinu. Ekki einu sinni þar sem eru tekin bílastæðagjöld standa þau undir...

Ruglandi notkun hugtaka?

Skemmtileg grein um bíla í pressunni. Þar sem ég hef áður skrifað um bifreiðaeign og aðallega fólksbílaflotann velti ég því fyrir mér hvort hugtök séu notuð í greininni eins og þau eru skilgreind í umfjöllun Samgöngustofu. Það skiptir máli að menn noti...

Of mikið ekið í litlum bæ

Akureyri er eitt af þremur (bráðum 4) sveitarfélögum sem eru með bílastæðasamþykkt. Akureyri gerði hinsvegar þau mistök að hafa ekki gjaldskyldu í stæðunum heldur tímaskífu með þeim árangri að of mikið er ekið í litlum bæ. Því fylgja slæm loftgæði á...

79 bílastæði laus í Traðarkoti núna

Fleiri fastir og vatnsheldir fletir í borginni eru í sjálfu sér ekki fagnaðarefni. Það má spyrja sig hvort þetta verkefni sé gott innlegg í loftlagsstefnu ríkisstjórnarinnar? Þarna hefði t.d. verið hægt að hafa tré og nokkur bílastæði fyrir fatlaða á...

Misnotkun ökutækjastyrkja

Í tilefni af þessari frétt langar mig til að birta aftur grein sem ég skrifaði í Moggann og birtist 13. apríl 2018. Hún er hér að neðan. Í stuttu máli eru ökutækjastyrkir niðurgreiðsla með akstri og umferð sem hvetur til bifreiðaeignar og aukinnar...

Sundabraut, raunhæf hugmynd?

Mikið hefur verið rætt og ritað um Sundabraut síðustu áratugi um leiðina sem brautin á að fara og hvernig kosta eigi gerð hennar. Minna hefur farið fyrir umræðum um hvaða markmiði vegurinn eigi að þjóna. Nefndar hafa verið upphæðir í kringum 70 milljarða...

Ekki hálfdrættingur á við Ásmund Friðriksson

Mér sýnist hann vera aðeins 1/4 drættingur á við Ásmund. Michael sænski hægrimaðurinn fékkk 4,5 milljónir á fjórum árum en Ásmundur íslenski hægrimaðurinn halaði inn rúmlega þá upphæð ( 4,6 milljónir ) á aðeins einu ári. Nú bíður maður spenntur eftir því...

Veiðileyfi á bílstjóra

Það virðist vera komið veiðileyfi á bilstjóra í símanum. Þá er bara að taka upp símann og fara að mynda bílstjóra í símanum, keyrandi yfir á rauðu ljósi, virðandi ekki stöðvunarskyldu o.s.frv. Fyrst Mogginn birtir svona geta víst flestir gert það. Það...

Félagsleg hugmyndafræði einkabílsins

Hér á eftir fer grein á ensku sem heitir The social ideology of the motorcar, eftir André Gorz sem er sótt héðan: http://unevenearth.org/2018/08/the-social-ideology-of-the-motorcar/ The social ideology of the motorcar This 1973 essay on how cars have...

Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband