Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Til fyrirmyndar hjá lögreglunni

Það er gott mál hjá lögreglunni að hún reynir að framfylgja landslögum. Meira af þessu. Það er ekki eins og vanti bílastæði á þessu landi. Það drepur engan að leggja löglega og ganga 2-3 mín. á áfangastað. Frekar að það sé hollt og gott fyrir...

Hafa þarf forsendur á hreinu

Er t.d. tekið tillit til mismunandi uppruna nemenda í framhaldsskólunum? Sumir skólar geta valið úr nemendum eftir einkunnum og stöðu. Ef einkunnir og uppruni nemenda í MR er þannig er það ekki skólinn sem er bestur samkvæmt þeim mælikvörðum sem eru...

Ætti að færa umferðareftirlit frá lögreglu?

Maður veltir því fyrir sér hvort umferðareftirlitið sé ekki betur komið hjá öðrum aðila en lögreglunni. Hún virðist ekki hafa mikinn áhuga á að sinna því. Kannski ætti að færa umferðarbrot undan refsilöggjöfinni og setja þau upp sem gjaldskyld brot á...

Lakkrís, kólesterol og salt.

Slök hagstjórn er aðalmeinsemdin í efnahagsstjórn þjóðarinnar. Það væri án efa hægt að hafa stöðugleika og trausta hagstjórn ef stjórnvöld og Seðlabanki myndu ganga í takt og beita aga í hagstjórninni. Við gætum sem best haft sjálfstæða krónu eða evru...

Frumvarp til laga um fjölgun umferðarslysa?

Nýlega lögðu 6 þingmenn fram frumvarp um að leyfa hægri beygja á móti rauðu ljósi. Þetta eru þingmennirnir Árni Johnsen, Björgvin G. Sigurðsson, Jón Gunnarsson, Kristján Þór Júlíusson, Pétur H. Blöndal og Sigurður Kári Kristjánsson. Samskonar frumvarp...

Ekki hátt hlutfall

Það þarf að bera saman verð á eldsneyti í nágrannalöndum og hversu hátt hlutfall ríkið tekur af kökunni. Ef menn bera þetta hlutfall saman við önnur lönd hugsa ég að ríkið taki ekki stærri sneið af kökunni hér heldur en annarsstaðar. Þar sem málið hefur...

Veggjöld og vegir?

Þetta "fréttaskubb" um vegatolla hjá RÚV nú um helgina er merkilegt. Ef menn muna var verkefnið upphaflega sett þannig upp að Lífeyrissjóðirnir ætluðu að lána ríkinu til framkvæmdanna og síðan átti að greiða upp lánin með veggjöldum. Leggja átti...

Jákvæðar fréttir en

Þetta eru mjög jákvæðar fréttir en það þarf að segja betur frá í fréttum, ræða við höfunda og geta heimilda. Hvað heitir skýrslan? Hver eru þessi samgönguyfirvöld? Hvar getur maður náð í skýrsluna á netinu? Hverjir eru höfundar? Afhverju er ekki tekið...

Merki um að laun og bætur duga ekki til framfærslu

Þessar biðraðir voru komnar í þenslunni fyrir hrun líka. Munið þið eftir því að Davíð Oddson hellti sér yfir fólk í biðröðunum á þeim tíma og sagði eitthvað á þá leið að ef eitthvað væri ókeypis þá kæmi fólk og stæði í biðröð eftir því. Eftir hrun hafa...

Jafnræði samgöngumáta tryggt?

Þetta er gott framtak hjá Umhverfisráðuneytinu og vonandi á það eftir að stíga frekari skref í sömu átt. Meðal annarra orða. Veit einhver hvort skatturinn sé hættur að skattleggja samgöngustyrki eins og strætókort? Síðast þegar ég vissi var...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband